Felist tækifæri í brekkunni sem Stjarnan gæti átt fram undan Aron Guðmundsson skrifar 5. maí 2023 19:00 Frá leik Stjörnunnar og Vals í úrslitakeppninni Vísir/Pawel Cieslikiewicz Í vikunni var greint frá því að vænta mætti töluverðra breytinga á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar, TM, hverfur á braut og ljóst að félagið mun þurfa að sníða sér stakk eftir vexti. Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, greindi frá því í samtali við Vísi að fram undan væri uppbygging með uppöldum leikmönnum félagsins. Staða kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var rædd í nýjasta þætti Kvennakastsins, hluta Handkastsins þar sem einblínt er á kvennahandboltann. Þar var Inga Fríða Tryggvadóttir, Stjörnukona, ein af viðmælendum þáttarins og hún vill meina að þó að fram undan gæti verið töluverð brekka felist einnig tækifæri í þessari stöðu fyrir Stjörnuna. „Brekka og ekki brekka, það er nú kosturinn við Garðabæinn að það er alltaf staðið við allt,“ sagði Inga Fríða í Kvennakastinu. „Þannig það þarf alltaf að vera búið að sýna fram á fjármögnun áður en að samningar eru gerðir. Auðvitað getur staðan breyst ef það koma einhverjir styrktaraðilar inn.“ Núna sé komið tækifæri fyrir Stjörnuna til þess að byggja upp og einblína á yngri leikmenn félagsins, gefa þeim tækifæri. „Það er efniviður hjá Stjörnunni, það er dálítið langt í þá leikmenn en hjá Stjörnunni, bæði í meistaraflokki karla og kvenna sem eru öflugir og svo eru ungir leikmenn sem fá að vera með. Umræðu um kvennalið Stjörnunnar sem og þátt Kvennakastsins í heild sinni má hlusta á í heild sinni hér fyrir neðan: Olís-deild kvenna Handkastið Stjarnan Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, greindi frá því í samtali við Vísi að fram undan væri uppbygging með uppöldum leikmönnum félagsins. Staða kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var rædd í nýjasta þætti Kvennakastsins, hluta Handkastsins þar sem einblínt er á kvennahandboltann. Þar var Inga Fríða Tryggvadóttir, Stjörnukona, ein af viðmælendum þáttarins og hún vill meina að þó að fram undan gæti verið töluverð brekka felist einnig tækifæri í þessari stöðu fyrir Stjörnuna. „Brekka og ekki brekka, það er nú kosturinn við Garðabæinn að það er alltaf staðið við allt,“ sagði Inga Fríða í Kvennakastinu. „Þannig það þarf alltaf að vera búið að sýna fram á fjármögnun áður en að samningar eru gerðir. Auðvitað getur staðan breyst ef það koma einhverjir styrktaraðilar inn.“ Núna sé komið tækifæri fyrir Stjörnuna til þess að byggja upp og einblína á yngri leikmenn félagsins, gefa þeim tækifæri. „Það er efniviður hjá Stjörnunni, það er dálítið langt í þá leikmenn en hjá Stjörnunni, bæði í meistaraflokki karla og kvenna sem eru öflugir og svo eru ungir leikmenn sem fá að vera með. Umræðu um kvennalið Stjörnunnar sem og þátt Kvennakastsins í heild sinni má hlusta á í heild sinni hér fyrir neðan:
Olís-deild kvenna Handkastið Stjarnan Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira