Gríðarleg spenna í Þýskalandi: Gísli Þorgeir með 4 mörk í sigri Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2023 15:55 Gísli Þorgeir í leik með Magdeburg Vísir/Getty Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn er mikilvægur fyrir Magdeburg sem reynir að skáka Kiel á toppi deildarinnar. Það var hollenski landsliðsmaðurinn Kay Smits sem fór fyrir liði Magdeburgar í sigri liðsins gegn Bergischer í dag. Smits skoraði 10 mörk í leiknum.Gísli Þorgeir reyndist einnig drjúgur fyrir Magdeburg sem er efitr sigurinn með 47 stig í 2.sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, sama stigafjölda og topplið Kiel sem á þó leik til góða.Kiel tók einmitt á móti Burgdorf í dag og vann þar afar öruggan tíu marka sigur, 33-23. Nicklas Ekberg og norska stórstjarnan Sander Sagosen fóru fyrir Kiel í leiknum og voru hvor um sig með sjö mörk.Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach góðan eins marks sigur á Erlengen, 32-31. Sigurinn gerir það að verkum að Gummersbach kemst upp fyrir Erlangen í deildinni og situr nú í 8.sæti með 28 stig. Elliði Snær Viðarsson skoraði 6 mörk í sigri Gummersbach í dag.Þá gerði Leipzig, sem spilar undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, jafntefli við fallbaráttu lið Minden í dag, 31-31. Leipzig er sem stendur í 13.sæti deildarinnar með 25 stig Þýski handboltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Það var hollenski landsliðsmaðurinn Kay Smits sem fór fyrir liði Magdeburgar í sigri liðsins gegn Bergischer í dag. Smits skoraði 10 mörk í leiknum.Gísli Þorgeir reyndist einnig drjúgur fyrir Magdeburg sem er efitr sigurinn með 47 stig í 2.sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, sama stigafjölda og topplið Kiel sem á þó leik til góða.Kiel tók einmitt á móti Burgdorf í dag og vann þar afar öruggan tíu marka sigur, 33-23. Nicklas Ekberg og norska stórstjarnan Sander Sagosen fóru fyrir Kiel í leiknum og voru hvor um sig með sjö mörk.Þá unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach góðan eins marks sigur á Erlengen, 32-31. Sigurinn gerir það að verkum að Gummersbach kemst upp fyrir Erlangen í deildinni og situr nú í 8.sæti með 28 stig. Elliði Snær Viðarsson skoraði 6 mörk í sigri Gummersbach í dag.Þá gerði Leipzig, sem spilar undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, jafntefli við fallbaráttu lið Minden í dag, 31-31. Leipzig er sem stendur í 13.sæti deildarinnar með 25 stig
Þýski handboltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira