Úkraínumenn sagðir hafa sótt fram yfir varnarlínur við Bakhmut Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2023 07:12 Barist umhverfis Bakhmut. AP/Libkos Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur séð sig tilneytt til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að það sé ekkert til í fregnum um að Úkraínumönnum hafi tekist að rjúfa varnarlínur Rússa umhverfis Bakhmut. Yfirlýsingin var gefin út í kjölfar þess að vinsælir hermálabloggarar í Rússlandi sögðu Úkraínumenn í sókn á nokkrum vígstöðvum. Þá sagði Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, að rússneskir hermenn hefðu yfirgefið stöður í Bakhmut sem hefði kostað blóð, svita og tár að ná á margra mánaða tímabili. BBC hefur eftir stríðsfréttaritaranum Sasha Kots, sem styður innrás Rússa í Úkraínu, að gagnsókn Úkraínumanna sé hafin, þrátt fyrir að Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hafi sagt í gær að Úkraínumenn þyrftu meiri tíma til að undirbúa sig. Kots segir „skriðdrekalestar“ á Karkív-hringveginum á leið að landamærunum að Rússlandi. Meðal hergagnanna séu skriðdrekar frá erlendum ríkjum. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir líklegt að Úkraínumenn hafi ráðist yfir varnarlínur umhverfis Bakhmut og neytt Rússa til að hörfa um tvo kílómetra. Yfirlýsing varnarmálaráðuneytisins og ummæli Prigozhin séu til marks um aukin óróleika í Moskvu vegna yfirvofandi gagnárásar. NEW: Ukrainian forces likely broke through some Russian lines in localized counterattacks near #Bakhmut, prompting responses from #Wagner Group financier Yevgeny #Prigozhin and the Russian Ministry of Defense (MoD).Latest on #Ukraine w/ @criticalthreats: https://t.co/r7NqfmK8hU pic.twitter.com/FUpQG0CsvO— ISW (@TheStudyofWar) May 12, 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Yfirlýsingin var gefin út í kjölfar þess að vinsælir hermálabloggarar í Rússlandi sögðu Úkraínumenn í sókn á nokkrum vígstöðvum. Þá sagði Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, að rússneskir hermenn hefðu yfirgefið stöður í Bakhmut sem hefði kostað blóð, svita og tár að ná á margra mánaða tímabili. BBC hefur eftir stríðsfréttaritaranum Sasha Kots, sem styður innrás Rússa í Úkraínu, að gagnsókn Úkraínumanna sé hafin, þrátt fyrir að Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hafi sagt í gær að Úkraínumenn þyrftu meiri tíma til að undirbúa sig. Kots segir „skriðdrekalestar“ á Karkív-hringveginum á leið að landamærunum að Rússlandi. Meðal hergagnanna séu skriðdrekar frá erlendum ríkjum. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir líklegt að Úkraínumenn hafi ráðist yfir varnarlínur umhverfis Bakhmut og neytt Rússa til að hörfa um tvo kílómetra. Yfirlýsing varnarmálaráðuneytisins og ummæli Prigozhin séu til marks um aukin óróleika í Moskvu vegna yfirvofandi gagnárásar. NEW: Ukrainian forces likely broke through some Russian lines in localized counterattacks near #Bakhmut, prompting responses from #Wagner Group financier Yevgeny #Prigozhin and the Russian Ministry of Defense (MoD).Latest on #Ukraine w/ @criticalthreats: https://t.co/r7NqfmK8hU pic.twitter.com/FUpQG0CsvO— ISW (@TheStudyofWar) May 12, 2023
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira