Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 12:30 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 27 mörk í síðustu þremur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Sjá meira