Björgunaraðgerðum lokið og nær 300 sagðir látnir Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2023 10:58 Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. AP Tala staðfestra dauðsfalla í kjölfar lestarslyssins í Odisha-ríki í Indlandi í gær hefur hækkað upp í yfir 260 manns. Björgunaraðgerðum á slysstað er lokið og um þúsund manns eru sagðir slasaðir. Suhanshu Sarangi, forstjóri slökkviliðs Odisha sagði, samkvæmt BBC, að um 290 manns hafi þegar látist vegna slyssins. Slysið varð um sjöleytið á staðartíma þegar farþegalest fór út af sporinu og önnur lest ók á brak hennar. Yfir tvöhundruð sjúkrabílar og hundruð lækna komu á slysstað. Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. Hann hyggst heimsækja þá sem slösuðust í slysinu á spítalann. Prime Minister Narendra Modi arrives at the site of #BalasoreTrainAccident to take stock of the situation. pic.twitter.com/r0SnZzUPHb— TOI Bhubaneswar (@TOIBhubaneswar) June 3, 2023 Myndskeið hefur náðst á dróna þar sem sést yfir slysstaðinn. Drone shot video of the Balasore Bahanaga Accident Site #TrainMishap #Train #BalasoreTrainAccident #Odisha pic.twitter.com/nwmoPEQKcX— Jammu Updates (@JammuUpdates) June 3, 2023 Slysið er sagt það þriðja mannskæðasta í sögu indverskra lestarslysa. Í júní 1981 létu nær 800 manns lífið þegar of fjölmenn lest féll í á. Í ágúst 1995 létust að minnsta kosti 350 manns þegar tvær lestar rákust saman tvöhundruð kílómetrum utan Delhi. Indland Tengdar fréttir Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36 Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11 BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Suhanshu Sarangi, forstjóri slökkviliðs Odisha sagði, samkvæmt BBC, að um 290 manns hafi þegar látist vegna slyssins. Slysið varð um sjöleytið á staðartíma þegar farþegalest fór út af sporinu og önnur lest ók á brak hennar. Yfir tvöhundruð sjúkrabílar og hundruð lækna komu á slysstað. Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. Hann hyggst heimsækja þá sem slösuðust í slysinu á spítalann. Prime Minister Narendra Modi arrives at the site of #BalasoreTrainAccident to take stock of the situation. pic.twitter.com/r0SnZzUPHb— TOI Bhubaneswar (@TOIBhubaneswar) June 3, 2023 Myndskeið hefur náðst á dróna þar sem sést yfir slysstaðinn. Drone shot video of the Balasore Bahanaga Accident Site #TrainMishap #Train #BalasoreTrainAccident #Odisha pic.twitter.com/nwmoPEQKcX— Jammu Updates (@JammuUpdates) June 3, 2023 Slysið er sagt það þriðja mannskæðasta í sögu indverskra lestarslysa. Í júní 1981 létu nær 800 manns lífið þegar of fjölmenn lest féll í á. Í ágúst 1995 létust að minnsta kosti 350 manns þegar tvær lestar rákust saman tvöhundruð kílómetrum utan Delhi.
Indland Tengdar fréttir Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36 Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11 BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36
Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11
BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14