Segja fordóma í kerfinu og óttast um unga fólkið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2023 11:52 Meirihluti svartra Bandaríkjamanna telur að fordómar muni aukast á þeirra líftíma. epa/Rick Musacchio Stór meirihluti svartra Bandaríkjamanna telja innbyggða fordóma í efnahagslega kerfinu og meirihluti telur að rasismi muni aukast á þeirra líftíma. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Washington Post og Ipsos. Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post. Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Sjá meira
Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post.
Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Erlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Sjá meira