Í fyrsta sinn sem konur stýra félagi sem aðalþjálfari og framkvæmdastjóri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 14:30 Lindsey Harding hefur starfað fyrir Sacramento Kings í NBA-deildinni en tekur nú við Stockton Kings. achlan Cunningham/Getty Images Stockton Kings braut blað í sögu félagsins sem og G-deildarinnar í körfubolta þegar liðið réð Lindsey Harding sem aðalþjálfara og Anjali Ranadivé sem framkvæmdastjóra. Stockton Kings er eins og nafnið gefur til kynna tengt Sacramento Kings sem spilar í NBA-deildinni. G-deildin er svo þróunardeild NBA-deildarinnar í körfubolta og þar spila leikmenn sem til að mynda voru ekki valdir í nýliðavali NBA-deildarinnar. Stockton Kings hefur nú skráð sig á spjöld sögunnar með því að ráða þær Harding og Ranadivé. Er þetta í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem konur eru í starfi þjálfara og framkvæmdastjóra á sama tíma. Stockton Kings announced that Lindsey Harding will be named HC and Anjali Ranadivé will be named the GMThis is the FIRST time in history that two women will lead a G League affiliate @HighlightHER pic.twitter.com/ICUT2E4kaW— Bleacher Report (@BleacherReport) June 21, 2023 Harding er 39 ára gömul og spilaði körfubolta að atvinnu frá 2007 til 2017. Spilaði hún í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum ásamt því að spila í Litáen, Tyrklandi og Rússlandi. Árið 2021 var hún svo óvænt ráðin landsliðsþjálfari Suður-Súdan. Hin þrítuga Ranadivé er dóttir Vivek Ranadivé, eiganda Sacramento Kings. Hún var aðstoðarframkvæmdastjóri félagsins á síðustu leiktíð. Hvað G-deildina varðar þá mun hún bjóða upp á nýjung á næstu leiktíð. Fá ungir alþjóðlegir leikmenn tækifæri til að spila í deildinni með það að leiðarljósi að komast í nýliðaval NBA. Einn Íslendingur ætlar að láta á það reyna. Valið fer fram 27. júní næstkomandi. Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Stockton Kings er eins og nafnið gefur til kynna tengt Sacramento Kings sem spilar í NBA-deildinni. G-deildin er svo þróunardeild NBA-deildarinnar í körfubolta og þar spila leikmenn sem til að mynda voru ekki valdir í nýliðavali NBA-deildarinnar. Stockton Kings hefur nú skráð sig á spjöld sögunnar með því að ráða þær Harding og Ranadivé. Er þetta í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem konur eru í starfi þjálfara og framkvæmdastjóra á sama tíma. Stockton Kings announced that Lindsey Harding will be named HC and Anjali Ranadivé will be named the GMThis is the FIRST time in history that two women will lead a G League affiliate @HighlightHER pic.twitter.com/ICUT2E4kaW— Bleacher Report (@BleacherReport) June 21, 2023 Harding er 39 ára gömul og spilaði körfubolta að atvinnu frá 2007 til 2017. Spilaði hún í WNBA-deildinni í Bandaríkjunum ásamt því að spila í Litáen, Tyrklandi og Rússlandi. Árið 2021 var hún svo óvænt ráðin landsliðsþjálfari Suður-Súdan. Hin þrítuga Ranadivé er dóttir Vivek Ranadivé, eiganda Sacramento Kings. Hún var aðstoðarframkvæmdastjóri félagsins á síðustu leiktíð. Hvað G-deildina varðar þá mun hún bjóða upp á nýjung á næstu leiktíð. Fá ungir alþjóðlegir leikmenn tækifæri til að spila í deildinni með það að leiðarljósi að komast í nýliðaval NBA. Einn Íslendingur ætlar að láta á það reyna. Valið fer fram 27. júní næstkomandi.
Körfubolti NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira