Íbúum í Múlaþingi fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2023 23:00 Björn Ingimarsson er sveitarstjóri Múlaþings. sigurjón ólason Íbúum í Múlaþingi hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum að sögn sveitarstjórans sem segir ungt fólk sækja í að flytja Austur á land. Þar spili möguleikar á fjarvinnu frá höfuðborginni stóran þátt. Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“ Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Múlaþing varð til árið 2020 við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi. Mikil eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á svæðinu en íbúum hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. „Og þess vegna höfum við verið að vinna að því að klára skipulag íbúðarbyggðar. Ekki bara hér í miðbæjarskipulaginu heldur líka á öðrum stöðum, bæði á Egilsstöðum í Fellabæ, á Seyðisfirði, Djúpavogi og á Borgarfirði og það er allt á fullri ferð í þessari uppbyggingu,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Finna fyrir áhuga hjá ungu fólki Þá vinni félag eldri borgara að uppbyggingu fjölbýlis á Egilsstöðum sem muni að einhverju leyti losa um húsnæði. „En eftirspurnin er mikil og við finnum fyrir áhuga hjá ungu fólki að flytja á svæðið, bæði fólk sem kemur annars staðar frá og fólki sem er héðan.“ Fjarvinnan skipti sköpum Meðal annars frá ungu fólki sem hafi atvinnu í Reykjavík en kjósi að vinna í fjarvinnu frá Austurlandi, enda sé sveigjanleiki meiri hvað varðar fjarvinnu eftir kórónuveirufaraldurinn. „Þú getur verið í vinnu í Reykjavík en staðsettur hér og svo framvegis. Þannig þetta er það sem við erum að upplifa núna.“
Múlaþing Húsnæðismál Byggðamál Mannfjöldi Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira