Lausnin við krampa er mjög sterkur drykkur sem kallar á fyndin viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 16:45 Alyssa Thompson er á leiðinni á HM með bandaríska landsliðinu en hún var spurð út í HOTSHOT drykkinn. AP/Ashley Landis Það hafa flestir fótboltamenn fengið krampa í fæturna í lokin á erfiðum leik. Lausnin hefur oftast verið að teygja á fætinum og margoft hafa jafnvel mótherjar komið leikmönnum til aðstoðar. Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira