Besta hnefaleikakona Íslands ber að ofan á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 09:01 Valgerður Guðsteinsdóttir hefur lagt mikið á sig og er stolt af skrokknum sínum. Instagram/@valgerdurgud Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir hefur vakið athygli fyrir öfluga framgöngu í hringnum á síðustu árum. Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud) Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud)
Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31
Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01
Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01
Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31
Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15