Ísland hafi óskað eftir því að halda HM í handbolta með Danmörku og Noregi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júlí 2023 19:30 HSÍ hefur sent inn óformlegt boð um að halda HM í handbolta 2029 eða 2031 með Dönum og Norðmönnum. Jure Erzen/Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að fá í sameiningu að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna. HSÍ Handbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Hann segir þó að ekki sé um bindandi boð að ræða, allavega ekki enn sem komið er. „Við erum saman með Dönum og Norðmönnum í boði sem lagt hefur inn til IHF um að halda HM karla 2029 eða 2031. Ekki um bindandi boð að ræða af hálfu landanna þriggja, enn sem komið er, en segja má að við höfum stigið fyrsta skrefið til að láta vita af okkur,” sagði Guðmundur í samtali við Handbolti.is. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Handbolti.is væri hugmyndin sú að tveir riðlar yrðu leiknir hér á landi, sem og einn milliriðill. Allt í allt yrðu þetta því átta lið sem myndu leika leiki sína á Íslandi, að íslenska liðinu meðtöldu. Alls munu 32 þjóðir taka þátt á mótinu og myndu því fjórðungur þeirra leika leiki sína í riðlakeppninni hér á landi. Liðin sem komast í átta liða úrslit og lengra fara síðan til Danmerkur eða Noregs og úrslitakeppnin yrði leikin þar. Ný þjóðarhöll þyrfti að vera risin Eins og flest íslenskt handbolta- og íþróttaáhugafólk veit er engin höll hér á landi sem myndi uppfylla þær kröfu sem þarf til að halda heimsmeistaramót í handbolta. Ný fyrirhuguð þjóðarhöll myndi þó leysa þann vanda. Eins og staðan er nú er gert ráð fyrir því að ný þjóðarhöll muni rísa og að hún verði opnuð árið 2025. Sú höll gerir það að verkum að Ísland uppfyllir öll skilyrði sem gerð eru til keppnishúsa í riðla- og milliriðlakeppni á heimsmeistaramóta í handknattleik karla og kvenna.
HSÍ Handbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira