Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. júlí 2023 18:01 Kristall Máni Ingason var frábær með Víkingum í fyrra og var keyptur af norska stórveldinu Rosenborg. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023 Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Kristall Máni gekk til liðs við Rosenborg síðasta sumar en hefur ekki alveg fundið taktinn með norska liðinu það sem af er þessu tímabili. Hann komst í fréttirnar í vor eftir að hafa viðurkennt leikaraskap í leik og var skammaður af forráðamönnum félagsins í kjölfarið. Síðustu vikurnar hefur hann fengið fáar mínútur en gengi Rosenborg á tímabilinu hefur verið arfaslakt. Liðið vann þó sigur á Tromsö á sunnudag en Kristall kom ekki við sögu í leiknum. Hlaðvarpið Dr. Football greinir frá því í dag að Kristall Máni sé á leið til danska félagsins Sönderjyske en liðið leikur í næst efstu deild þar í landi. Orri Rafn Sigurðarson, fyrrum fréttaritari Fótbolti.net, segir að um lán sé að ræða og hugmyndin sé að Kristall Máni fái mínútur í danska boltanum til að koma sér aftur í takt. Kristall Máni Ingason is going on a loan to Sønderjyske in the 1.divison.Kristall has had a difficult time at Rosenborg this season and the loan is intended to give him more minutes and help him find rhythm and confidence again. pic.twitter.com/HnsJJt4e3B— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2023 Orri Rafn segir jafnframt að félagaskiptin séu ekki frágengin en að orðrómar hafi verið í gangi í langan tíma um möguleg félagaskipti Kristals Mána. Kristall Máni var á meðal bestu leikmanna Bestu deildarinnar í fyrra áður en hann yfirgaf Víkinga. Hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum fyrir Rosenborg á tímabilinu. Samkvæmt okkar heimildum er Kristall Máni Ingason á leiðinni til Sönderjyske í Danmörku. pic.twitter.com/qdmQX2smxr— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) July 18, 2023
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira