Fagnaði sigri með því að sýna á sér brjóstin en fékk mikla gagnrýni fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 08:41 Daniella Hemsley er vinsæl á samfélagsmiðlum og er dugleg að búa til efni fyrir þá. Instagram/@daniella.hemsley Hnefaleikakonan Daniella Hemsley vann góðan sigur í hringnum á dögunum en það sem hún gerði strax eftir sigurinn vakti enn meiri athygli. Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a> Box Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira