Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 11:31 Jörgen Strand Larsen með Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Instagram/@strandlarsen Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Spænska liðið Celta Vigo vann þá 5-0 sigur á Al-Nassr. Larsen skoraði þrennu í leiknum en Cristiano Ronaldo var markalaus eins og liðsfélagar hans. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Það er það skemmtilegasta við fótboltann og þetta var sérstök stund þegar ég fékk að hitta Ronaldo sjálfan,“ sagði Jörgen Strand Larsen við norska ríkisútvarpið. Ronaldo spilaði aðeins fyrri hálfleikinn í leiknum. „Það var gaman að sjá hversu góður hann er enn þá þrátt fyrir að vera orðinn svona gamall. Það var tilkomumikið,“ sagði Larsen. Larsen hitti Ronaldo eftir leikinn og fékk mynd af sér með honum. „Það var alveg geggjað. Ég var að vonast eftir því að hann myndi hrósa mér fyrir þrennuna en hann sagði ekkert nema að óska mér góðs gengis á tímabilinu. Ég ímyndaði mér að það væri mikið uppistand í kringum hann og ég var því ekkert að biðja um treyjuna hans,“ sagði Larsen. „Ég var smá stjörnustjarfur. Ég hélt að ég yrði það ekki en þetta er einn af bestu fótboltamönnum allra tíma ef ekki sá besti,“ sagði Larsen. Jörgen Strand Larsen er 23 ára gamall og 193 sentímetrar á hæð. Hann er á sínu öðru ári með Celta Vigo eftir að hafa spilað áður í tvö tímabil með Groningen í Hollandi. Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Sarpsborg 08 í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Jørgen Strand Larsen (@strandlarsen) Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Sjá meira
Spænska liðið Celta Vigo vann þá 5-0 sigur á Al-Nassr. Larsen skoraði þrennu í leiknum en Cristiano Ronaldo var markalaus eins og liðsfélagar hans. „Það er alltaf gaman að skora mörk. Það er það skemmtilegasta við fótboltann og þetta var sérstök stund þegar ég fékk að hitta Ronaldo sjálfan,“ sagði Jörgen Strand Larsen við norska ríkisútvarpið. Ronaldo spilaði aðeins fyrri hálfleikinn í leiknum. „Það var gaman að sjá hversu góður hann er enn þá þrátt fyrir að vera orðinn svona gamall. Það var tilkomumikið,“ sagði Larsen. Larsen hitti Ronaldo eftir leikinn og fékk mynd af sér með honum. „Það var alveg geggjað. Ég var að vonast eftir því að hann myndi hrósa mér fyrir þrennuna en hann sagði ekkert nema að óska mér góðs gengis á tímabilinu. Ég ímyndaði mér að það væri mikið uppistand í kringum hann og ég var því ekkert að biðja um treyjuna hans,“ sagði Larsen. „Ég var smá stjörnustjarfur. Ég hélt að ég yrði það ekki en þetta er einn af bestu fótboltamönnum allra tíma ef ekki sá besti,“ sagði Larsen. Jörgen Strand Larsen er 23 ára gamall og 193 sentímetrar á hæð. Hann er á sínu öðru ári með Celta Vigo eftir að hafa spilað áður í tvö tímabil með Groningen í Hollandi. Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Sarpsborg 08 í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Jørgen Strand Larsen (@strandlarsen)
Sádiarabíski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Sjá meira