Karlmaður á sjötugsaldri lést þega fimm metra sportbátur sökk utan Njarðvíkurhafnar í gær. Rannsókn slyssins er á frumstigi.
Þingmaður Vinstri grænna segist ekki tala gegn Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, þegar hann mælir fyrir auknum strandveiðikvóta í ár en kennir starfsfólki ráðuneytisins um styttingu tímabilsins. Hann og formaður Strandveiðifélgsins, gagnrýna formann Hafró vegna viðtals
Þá heyrum við í Jóhanni Hlíðari, fréttaritari Bylgjunnar á Spáni sem fer yfir spænsku þingkosningarnar í beinni útsendingu og fáum að vita allt um götubitahátíð sem fram fer í Hljómskálagarði í dag,
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.