Handjárnaður við handrið til að afla fylgjenda: „Ég er tilbúinn að gera allt“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 15:44 Sindri segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir úrhellisrigningu. Hann gerir ráð fyrir að þurfa jafnvel að vera næstu fjóra daga handjárnaður í miðbænum. Vísir/Steingrímur Dúi Ungur maður hefur verið handjárnaður við handrið í miðbæ Reykjavíkur í sólarhring. Hann er harðákveðinn í að vera þar þangað til hann hefur fengið þúsund áskrifendur að Youtube síðu sinni. „Ég er búinn að vera síðan þrjú í gær, þannig já, þetta eru eiginlega tuttugu og fjórir tímar,“ segir Sindri Levi Ingason sem heldur úti Youtube síðunni Sindri Levi. „Það er búið að vera mjög mikil rigning en ég er búinn að fá eitthvað um 230 áskrifendur og ég hætti ekki fyrr en ég er kominn upp í þúsund.“ Ég er svo spenntur, tilbúinn að gera allt sko. En hvers vegna skiptir svona miklu máli að fá þúsund fylgjendur? „Mig langar bara að koma þessu af stað, ég nenni ekki að bíða lengur, þetta er bara draumurinn minn. Mig langar bara virkilega að komast upp í milljón áskrifendur til dæmis, það væri bara geggjað.“ Varðandi tímasetninguna á gjörningnum segist Sindri ekki hafa hugsað út í að það væri Verslunarmannahelgi, hann hafi reyndar ekki vitað af því. Svaf ekkert í nótt Aðspurður um hvers konar efni sé á Youtube síðunni segir Sindri að enn sem komið er sé ekki neitt, en þetta „muni verða mjög stórt.“ Hann segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir að hann hafi ekkert sofið. Margir hafi komið með mat handa honum og spjallað. „Fólk er svo næs, það er það mesta sem ég hef lært af þessu,“ segir Sindri. Og þú ert alveg harðákveðinn í því að þú ferð ekki héðan fyrr en fylgjendurnir eru orðnir þúsund? „Já, það er ekki séns.“ Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Ég er búinn að vera síðan þrjú í gær, þannig já, þetta eru eiginlega tuttugu og fjórir tímar,“ segir Sindri Levi Ingason sem heldur úti Youtube síðunni Sindri Levi. „Það er búið að vera mjög mikil rigning en ég er búinn að fá eitthvað um 230 áskrifendur og ég hætti ekki fyrr en ég er kominn upp í þúsund.“ Ég er svo spenntur, tilbúinn að gera allt sko. En hvers vegna skiptir svona miklu máli að fá þúsund fylgjendur? „Mig langar bara að koma þessu af stað, ég nenni ekki að bíða lengur, þetta er bara draumurinn minn. Mig langar bara virkilega að komast upp í milljón áskrifendur til dæmis, það væri bara geggjað.“ Varðandi tímasetninguna á gjörningnum segist Sindri ekki hafa hugsað út í að það væri Verslunarmannahelgi, hann hafi reyndar ekki vitað af því. Svaf ekkert í nótt Aðspurður um hvers konar efni sé á Youtube síðunni segir Sindri að enn sem komið er sé ekki neitt, en þetta „muni verða mjög stórt.“ Hann segir nóttina ekki hafa verið svo slæma þrátt fyrir að hann hafi ekkert sofið. Margir hafi komið með mat handa honum og spjallað. „Fólk er svo næs, það er það mesta sem ég hef lært af þessu,“ segir Sindri. Og þú ert alveg harðákveðinn í því að þú ferð ekki héðan fyrr en fylgjendurnir eru orðnir þúsund? „Já, það er ekki séns.“
Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira