Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 09:30 Real Madrid CF v FC Barcelona: Semi Final Leg One - Copa Del Rey A Real Madrid fan protest against the corruption case involving Barcelona football team showing a banknote with the face of president Joan Laporta during the football match between Real Madrid and Barcelona valid for the semifinal of the Copa del Rey Spanish cup celebrated in Madrid, Spain at Bernabeu stadium on Thursday 02 March 2023 (Photo by Alberto Gardin/NurPhoto via Getty Images) Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira