Telur afar ólíklegt að Rússar fái að keppa á Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 15:00 Seb Coe & Tony Estanguet - 2023 Laureus World Sport Awards Paris PARIS, FRANCE - MAY 08: Lord Sebastian Coe attends a press conference ahead of the 2023 Laureus World Sport Awards Paris at Salles des Tirages on May 08, 2023 in Paris, France. (Photo by Marc Piasecki/Getty Images for Laureus) Lord Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sér þyki ólíklegt að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái að taka þátt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira