Mikið unglingafyllerí á Menningarnótt Kristinn Haukur Guðnason skrifar 20. ágúst 2023 08:34 Fimmtán ungmenni voru vistuð í athvarfi vegna ölvunar. Kolbeinn Tumi Fimmtán ungmenni voru flutt á athvarf á vegum Reykjavíkurborgar þar sem foreldrar komu og náðu í börn sín. Í nokkrum tilvikum var áfengi hellt niður sem tekið var af ungmennum undir lögaldri. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir Menningarnótt. Í skýrslunni kemur fram að mikið af ungmennum hafi verið í miðborginni eftir að dagskrá hátíðarinnar lauk klukkan 23:00 og voru að neyta áfengis. Þykir lögreglu það miður. Þá gistu fjórtán einstaklingar fangageymslur, allt vegna minniháttar brota. Kemur fram að í öllum tilfellum hafi einstaklingarnir verið undir áhrifum áfengis og eða vímuefna. Voru fangageymslurnar á Hverfisgötu smekkfulllar eftir nóttina. Sjö líkamsárásir voru framdar í miðborginni, allar eftir miðnætti og allar minniháttar. Aðeins einn af gerendum gisti fangageymslu þar sem hann var ekki viðræðuhæfur sökum ölvunarástands. Blindfullur á rafhlaupahjóli Alls komu 169 verkefni inn á borð lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 7:00 í morgun. Eitt slys varð á rafhlaupahjóli og þurfti ölvaður ökumaður að fara á slysadeild. Gat hann vart tjáð sig vegna ölvunar. Nokkrir stútar voru teknir, meðal annars í Garðabæ og í Hafnarfirði. Þá voru höfð afskipti af nokkrum vertum vegna brota á áfengislögum. Það er verið var að selja áfengi utandyra án leyfis. Þrátt fyrir þessa upptalningu telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að nóttin hafi gengið vel enda mikill fjöldi gesta í miðborginni. Reykjavík Menningarnótt Áfengi og tóbak Lögreglumál Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir Menningarnótt. Í skýrslunni kemur fram að mikið af ungmennum hafi verið í miðborginni eftir að dagskrá hátíðarinnar lauk klukkan 23:00 og voru að neyta áfengis. Þykir lögreglu það miður. Þá gistu fjórtán einstaklingar fangageymslur, allt vegna minniháttar brota. Kemur fram að í öllum tilfellum hafi einstaklingarnir verið undir áhrifum áfengis og eða vímuefna. Voru fangageymslurnar á Hverfisgötu smekkfulllar eftir nóttina. Sjö líkamsárásir voru framdar í miðborginni, allar eftir miðnætti og allar minniháttar. Aðeins einn af gerendum gisti fangageymslu þar sem hann var ekki viðræðuhæfur sökum ölvunarástands. Blindfullur á rafhlaupahjóli Alls komu 169 verkefni inn á borð lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 7:00 í morgun. Eitt slys varð á rafhlaupahjóli og þurfti ölvaður ökumaður að fara á slysadeild. Gat hann vart tjáð sig vegna ölvunar. Nokkrir stútar voru teknir, meðal annars í Garðabæ og í Hafnarfirði. Þá voru höfð afskipti af nokkrum vertum vegna brota á áfengislögum. Það er verið var að selja áfengi utandyra án leyfis. Þrátt fyrir þessa upptalningu telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að nóttin hafi gengið vel enda mikill fjöldi gesta í miðborginni.
Reykjavík Menningarnótt Áfengi og tóbak Lögreglumál Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira