Kaldavatnslaust í Fossvogi: Lögn fór í sundur vegna framkvæmda Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 10:03 Mikið vatn flæðir úr lögninni. Vísir/Vilhelm Þrýstingur á kaldavatnskerfi Veitna lækkaði mikið þegar lögn fór í sundur við Hafnarfjarðarveg við Landspítalann um klukkan 09:30. Kaldavatnslaust er á stóru svæði í Fossvogi. Kristinn Andri Þrastarson, sérfræðingur hjá Veitum, segir í samtali við Vísi að búið sé að staðsetja lekann og nú sé unnið að því að komast að lögninni sem fór í sundur. Hann segir ljóst að atvikið tengist vegaframkvæmdum á svæðinu. Ljósmyndari Vísis var á svæðinu til þess að mynda umferðarteppu vegna framkvæmdanna.Vísir/Vilhelm Þessi mynd er tekin um það bil tveimur mínútum á eftir þeirri hér að ofan.Vísir/Vilhelm Hann segir að kalda vatnið sé farið af stóru svæði vegna þrýstingsleysi. Þegar unnt verður að skrúfa fyrir lögnina muni verða alveg kaldavatnslaust á afmörkuðu svæði en þrýstingur hækki annars staðar. Þá segir Kristinn Andri að erfitt sé að segja til um það að svo stöddu hversu mikill vatnslekinn er en að hann sé talsverður. „Þetta er samt ekki Hvassaleitisleki eða Háskólaleki.“ Vara við slysahættu Í tilkynningu á vef Veitna er varað við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. „Ef þú þarft að sturta niður úr salerninu geturðu notað til þess heita vatnið. Þurfirðu neysluvatn meðan á kaldavatnsleysinu stendur, geturðu notað vatn úr heita krananum og kælt það. Brennisteinninn í vatninu getur valdið sumum óþægindum en er skaðlaus,“ segir í tilkynningu. Þá biðjast Veitur velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hér að neðan má sjá myndskeið af lekanum: Klippa: Lögn í sundur vegna framkvæmda Fréttin hefur verið uppfærð. Vatn Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Kristinn Andri Þrastarson, sérfræðingur hjá Veitum, segir í samtali við Vísi að búið sé að staðsetja lekann og nú sé unnið að því að komast að lögninni sem fór í sundur. Hann segir ljóst að atvikið tengist vegaframkvæmdum á svæðinu. Ljósmyndari Vísis var á svæðinu til þess að mynda umferðarteppu vegna framkvæmdanna.Vísir/Vilhelm Þessi mynd er tekin um það bil tveimur mínútum á eftir þeirri hér að ofan.Vísir/Vilhelm Hann segir að kalda vatnið sé farið af stóru svæði vegna þrýstingsleysi. Þegar unnt verður að skrúfa fyrir lögnina muni verða alveg kaldavatnslaust á afmörkuðu svæði en þrýstingur hækki annars staðar. Þá segir Kristinn Andri að erfitt sé að segja til um það að svo stöddu hversu mikill vatnslekinn er en að hann sé talsverður. „Þetta er samt ekki Hvassaleitisleki eða Háskólaleki.“ Vara við slysahættu Í tilkynningu á vef Veitna er varað við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. „Ef þú þarft að sturta niður úr salerninu geturðu notað til þess heita vatnið. Þurfirðu neysluvatn meðan á kaldavatnsleysinu stendur, geturðu notað vatn úr heita krananum og kælt það. Brennisteinninn í vatninu getur valdið sumum óþægindum en er skaðlaus,“ segir í tilkynningu. Þá biðjast Veitur velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hér að neðan má sjá myndskeið af lekanum: Klippa: Lögn í sundur vegna framkvæmda Fréttin hefur verið uppfærð.
Vatn Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira