Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. ágúst 2023 18:11 Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri-Ásum við Skaftá segir vatnavöxtinn hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun. Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira
Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira