Afturelding kjöldró Selfyssinga | KA og Fram skiptu stigunum á milli sín Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 21:05 Afturelding vann afar öruggan sigur í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Afturelding vann afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 37-21. Á sama tíma gerðu KA og Fram jafntefli í æsispennandi leik fyrir norðan. Selfyssingar sáu aldrei til sólar er þeir mættu í Mosfellsbæinn í kvöld. Þrátt fyrir nokkuð jafnar upphafsmínútur voru heimamenn sterkari á öllum sviðum og náðu fimm marka forskoti í stöðunni 12-7 eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Selfyssingar náðu ekki að stöðva blæðinguna og Mosfellingar gengu á lagið. Þegar flautað var til hálfleiks var munurinn orðinn níu mörk, staðan 19-10, Aftureldingu í vil. Heimamenn skoruðu fyrsta mark síðari hálfleiksins og komu sér þar með tíu mörkum yfir í fyrsta sinn í leiknum. Selfyssingar áttu fá svör við sóknarleik Aftureldingar og heimamenn sigldu að lokum heim öruggum marka sigri, . Á sama tíma fór fram mun meira spennandi handboltaleikur á Akureyri þar sem KA tók á móti Fram. Heimamenn höfðu yfirhöndina stærstan hluta fyrri hálfleiks, en Framarar náðu góðu áhlaupi undir lok hálfleiksins og jöfnuðu metin í 17-17 áður en gengið var til búningsherbergja. Það var svo lítið sem ekkert sem skildi liðin að í síðari hálfleik. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 27-24 þegar um stundarfjórðungur lifði leiks, en gestirnir jöfnuðu metin um fimm mínútum síðar. Liðin skiptust á að skora seinustu mínúturnar og niðurstaðan varð því jafntefli, lokatölur 34-34. Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss KA Fram Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Sjá meira
Selfyssingar sáu aldrei til sólar er þeir mættu í Mosfellsbæinn í kvöld. Þrátt fyrir nokkuð jafnar upphafsmínútur voru heimamenn sterkari á öllum sviðum og náðu fimm marka forskoti í stöðunni 12-7 eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Selfyssingar náðu ekki að stöðva blæðinguna og Mosfellingar gengu á lagið. Þegar flautað var til hálfleiks var munurinn orðinn níu mörk, staðan 19-10, Aftureldingu í vil. Heimamenn skoruðu fyrsta mark síðari hálfleiksins og komu sér þar með tíu mörkum yfir í fyrsta sinn í leiknum. Selfyssingar áttu fá svör við sóknarleik Aftureldingar og heimamenn sigldu að lokum heim öruggum marka sigri, . Á sama tíma fór fram mun meira spennandi handboltaleikur á Akureyri þar sem KA tók á móti Fram. Heimamenn höfðu yfirhöndina stærstan hluta fyrri hálfleiks, en Framarar náðu góðu áhlaupi undir lok hálfleiksins og jöfnuðu metin í 17-17 áður en gengið var til búningsherbergja. Það var svo lítið sem ekkert sem skildi liðin að í síðari hálfleik. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 27-24 þegar um stundarfjórðungur lifði leiks, en gestirnir jöfnuðu metin um fimm mínútum síðar. Liðin skiptust á að skora seinustu mínúturnar og niðurstaðan varð því jafntefli, lokatölur 34-34.
Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss KA Fram Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Sjá meira