Ótrúleg endurkoma Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 16:35 Leikmenn Tottenham fagna. Stephen Pond/Getty Images Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29