Óli tölva segir enga hættu stafa af iPhone 12 Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. september 2023 00:04 Ólafur Kristjánsson hefur hlotið viðurnefnið Óli tölva. Bylgjan Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er gjarnan kallaður, segir enga ættu stafa af farsímanum iPhone 12, en frönsk stjórnvöld felldu snjallsímann nýlega á geislunarprófi. Tæknifyrirtækið Apple hét því í vikunni að hugbúnaður í snjallsímum iPhone 12 í landinu yrði uppfærður eftir að síminn stóðst ekki geislunarpróf. Þá sagðist fyrirtækið ósátt við niðurstöðuna en síminn hafði þegar verið í sölu í landinu í þrjú ár. Í rannsóknum á snjallsímanum hefur ekki tekist að sýna fram á áhrif geislunar úr tækinu á heilsu fólks. Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva, mætti í Reykjavík síðdegis og svaraði spurningum um málið. „Stutta svarið er nei, það er engin hætta af þessu,“ segir Óli, aðspurður hreint út hvort snjallsíminn af tegundinni 12 væri hættulegur. „Þetta er bara einhver geislun sem er í gangi sem er samkvæmt einhverjum stöðlum yfir mörkum. Það eru svokallaðir SAR-staðlar, þeir eiga að vera fjórir.“ Óli segir frönsk yfirvöld hafa komist að því að SAR-stuðullinn á iPhone 12 hafi verið 5,6, sem þó sé langt undir hættumörkum. „Og þeir sjá að af því að þetta nær ekki þessum skrifuðu stöðlum þarna þá er náttúrlega komin smá stimplamenning og menn vilja bara banna þetta eða alla vega setja út á þetta,“ segir Óli. Hann segir Apple nú ætla að senda út hugbúnaðaruppfærslu í alla iPhone 12 síma í landinu sem eigi að rétta stuðulinn af og mögulega til þess að róa niður sögusagnir um skaðsemi geislunarinnar. „Það getur kannski líka verið einhver samsæriskenning í því að það sé verið hrista svolítið upp í Frökkum að fara að uppfæra upp í iPhone fimmtán úr tólf,“ segir hann. Óli ræddi að auki tækninýjungar Apple og Evrópusambandsins, agóritma og réttmæti upplýsinga á netinu í Reykjavík síðdegis. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Reykjavík síðdegis Apple Tækni Frakkland Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Tæknifyrirtækið Apple hét því í vikunni að hugbúnaður í snjallsímum iPhone 12 í landinu yrði uppfærður eftir að síminn stóðst ekki geislunarpróf. Þá sagðist fyrirtækið ósátt við niðurstöðuna en síminn hafði þegar verið í sölu í landinu í þrjú ár. Í rannsóknum á snjallsímanum hefur ekki tekist að sýna fram á áhrif geislunar úr tækinu á heilsu fólks. Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva, mætti í Reykjavík síðdegis og svaraði spurningum um málið. „Stutta svarið er nei, það er engin hætta af þessu,“ segir Óli, aðspurður hreint út hvort snjallsíminn af tegundinni 12 væri hættulegur. „Þetta er bara einhver geislun sem er í gangi sem er samkvæmt einhverjum stöðlum yfir mörkum. Það eru svokallaðir SAR-staðlar, þeir eiga að vera fjórir.“ Óli segir frönsk yfirvöld hafa komist að því að SAR-stuðullinn á iPhone 12 hafi verið 5,6, sem þó sé langt undir hættumörkum. „Og þeir sjá að af því að þetta nær ekki þessum skrifuðu stöðlum þarna þá er náttúrlega komin smá stimplamenning og menn vilja bara banna þetta eða alla vega setja út á þetta,“ segir Óli. Hann segir Apple nú ætla að senda út hugbúnaðaruppfærslu í alla iPhone 12 síma í landinu sem eigi að rétta stuðulinn af og mögulega til þess að róa niður sögusagnir um skaðsemi geislunarinnar. „Það getur kannski líka verið einhver samsæriskenning í því að það sé verið hrista svolítið upp í Frökkum að fara að uppfæra upp í iPhone fimmtán úr tólf,“ segir hann. Óli ræddi að auki tækninýjungar Apple og Evrópusambandsins, agóritma og réttmæti upplýsinga á netinu í Reykjavík síðdegis. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Reykjavík síðdegis Apple Tækni Frakkland Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira