Rauða spjaldið á Jota var líka rangur dómur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 07:30 Liverpool maðurinn Diogo Jota fær hér rauða spjaldið frá Simon Hooper dómara. Getty/Visionhaus Sjálfstæð nefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar hefur skoðað umdeild atvik frá leikjum síðustu helgar og það var ekki bara rangstöðumarkið hans Luis Diaz sem var rangur dómur í leik Liverpool og Tottenham. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu eftir að hafa endað níu á móti ellefu en Tottenham tryggði sér 2-1 sigur á sjálfsmarki á síðustu sekúndu leiksins. Premier League independent panel finds ANOTHER mistake in Tottenham vs. Liverpool game, it's so damning Read more below https://t.co/5WWGDYITI1— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2023 Liverpool komst í 1-0 í leiknum en markið var dæmt af vegna rangstöðu eins og þekkt er en myndbandadómarar leiksins gerðu þar stór mistök. Misskilningur varð á milli þeirra og dómara. Þeir áttuðu sig ekki á því fyrr en leikurinn var farinn af stað á ný. Independent Key Match Incidents Panel hefur nú farið yfir atvik leiksins og komst að því að dómararnir gerðu fleiri stór mistök í þessum, leik. Diogo Jota átti þannig aldrei að fá rautt spjald. ESPN komst yfir niðurstöður nefndarinnar og þar kemur fram að Jota hafi aldrei átt að fá gula spjaldið fyrir seinna brotið en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili. Meirihluti nefndarinnar taldi það vera rangan dóm. Nefndin var aftur á móti sammála því að reka Curtis Jones af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Jones fékk fyrst gult spjald en myndbandadómararnir gerði athugasemd við það og hann fékk í framhaldinu rautt spjald. The Premier League's Independent Key Match Incidents Panel has ruled Diogo Jota should NOT have been sent off in Liverpool's controversial 2-1 defeat at Tottenham Hotspur on Saturday. Jota was shown the red card after two challenges in little more than a minute, both on pic.twitter.com/rzqXS7iVs1— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) October 5, 2023 Fimm manns eru í nefndinni, þrír fyrrum leikmenn eða þjálfarar auk eins fulltrúa frá bæði ensku úrvalsdeildinni og dómarasamtökunum. Þetta var annars slæm helgi fyrir dómarana því nefndin komst að því að í fjórum öðrum tilfellum hafi myndbandadómarar gert mistök með því að grípa ekki inn í. Nefndin komst að því að annað og þriðja mark Aston Villa í 6-1 sigri á Brighton & Hove Albion hafi ekki átt að standa. Fyrsta markið vegna rangstöðu og hitt markið vegna brots í aðdraganda þess. Það var einnig niðurstaða nefndarinnar að Aston Villa maðurinn Ezri Konsa hafi átti að fá sitt annað gula spjald á 71. mínútu í stöðunni 4-1. Að lokum taldi nefndin að Brentford hafi átti að fá vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við Nottingham Forest þegar markvörðurinn Matt Turner braut á Yoane Wissa, framherja Brentford. Enski boltinn Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu eftir að hafa endað níu á móti ellefu en Tottenham tryggði sér 2-1 sigur á sjálfsmarki á síðustu sekúndu leiksins. Premier League independent panel finds ANOTHER mistake in Tottenham vs. Liverpool game, it's so damning Read more below https://t.co/5WWGDYITI1— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2023 Liverpool komst í 1-0 í leiknum en markið var dæmt af vegna rangstöðu eins og þekkt er en myndbandadómarar leiksins gerðu þar stór mistök. Misskilningur varð á milli þeirra og dómara. Þeir áttuðu sig ekki á því fyrr en leikurinn var farinn af stað á ný. Independent Key Match Incidents Panel hefur nú farið yfir atvik leiksins og komst að því að dómararnir gerðu fleiri stór mistök í þessum, leik. Diogo Jota átti þannig aldrei að fá rautt spjald. ESPN komst yfir niðurstöður nefndarinnar og þar kemur fram að Jota hafi aldrei átt að fá gula spjaldið fyrir seinna brotið en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili. Meirihluti nefndarinnar taldi það vera rangan dóm. Nefndin var aftur á móti sammála því að reka Curtis Jones af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Jones fékk fyrst gult spjald en myndbandadómararnir gerði athugasemd við það og hann fékk í framhaldinu rautt spjald. The Premier League's Independent Key Match Incidents Panel has ruled Diogo Jota should NOT have been sent off in Liverpool's controversial 2-1 defeat at Tottenham Hotspur on Saturday. Jota was shown the red card after two challenges in little more than a minute, both on pic.twitter.com/rzqXS7iVs1— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) October 5, 2023 Fimm manns eru í nefndinni, þrír fyrrum leikmenn eða þjálfarar auk eins fulltrúa frá bæði ensku úrvalsdeildinni og dómarasamtökunum. Þetta var annars slæm helgi fyrir dómarana því nefndin komst að því að í fjórum öðrum tilfellum hafi myndbandadómarar gert mistök með því að grípa ekki inn í. Nefndin komst að því að annað og þriðja mark Aston Villa í 6-1 sigri á Brighton & Hove Albion hafi ekki átt að standa. Fyrsta markið vegna rangstöðu og hitt markið vegna brots í aðdraganda þess. Það var einnig niðurstaða nefndarinnar að Aston Villa maðurinn Ezri Konsa hafi átti að fá sitt annað gula spjald á 71. mínútu í stöðunni 4-1. Að lokum taldi nefndin að Brentford hafi átti að fá vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við Nottingham Forest þegar markvörðurinn Matt Turner braut á Yoane Wissa, framherja Brentford.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira