Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2025 14:29 Alejandro Garnacho verður væntanlega með gegn Fulham á sunnudaginn. Getty/Alex Livesey Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hinn tvítugi Alejandro Garnacho þurfi að greiða fyrir kvöldmáltíð handa öllum liðsfélögum sínum vegna þess hvernig hann lét á miðvikudagskvöld. Garnacho var í byrjunarliði United gegn Ipswich en strunsaði beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli á 45. mínútu. Amorim skipti honum af velli eftir að Daninn Patrick Dorgu hafði fengið rautt spjald og setti varnarmanninn Noussair Mazraoui inn á. Garnacho virtist pirraður yfir því að hafa verið skipt út af og Amorim lét í ljós óánægju sína með viðbrögð kantmannsins sem mætti svo til hans daginn eftir. „Hann kom á skrifstofuna til mín,“ sagði Amorim á blaðamannafundi í dag. „Ég rannsakaði málið aðeins. Hann fór í búningsklefann, horfði á leikinn og fór síðan heim. Þetta er ekkert mál en eins og ég sagði honum þá skiptir allt máli hjá Manchester United. Hjá þessu félagi þá er mikilvægt hvernig menn koma fyrir,“ sagði Amorim og bætti við: „Hann mun borga fyrir kvöldmáltíð handa öllu liðinu. Þar með er það afgreitt.“ Portúgalinn kvaðst reikna með því að Garnacho yrði klár í slaginn á sunnudaginn þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Garnacho var í byrjunarliði United gegn Ipswich en strunsaði beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli á 45. mínútu. Amorim skipti honum af velli eftir að Daninn Patrick Dorgu hafði fengið rautt spjald og setti varnarmanninn Noussair Mazraoui inn á. Garnacho virtist pirraður yfir því að hafa verið skipt út af og Amorim lét í ljós óánægju sína með viðbrögð kantmannsins sem mætti svo til hans daginn eftir. „Hann kom á skrifstofuna til mín,“ sagði Amorim á blaðamannafundi í dag. „Ég rannsakaði málið aðeins. Hann fór í búningsklefann, horfði á leikinn og fór síðan heim. Þetta er ekkert mál en eins og ég sagði honum þá skiptir allt máli hjá Manchester United. Hjá þessu félagi þá er mikilvægt hvernig menn koma fyrir,“ sagði Amorim og bætti við: „Hann mun borga fyrir kvöldmáltíð handa öllu liðinu. Þar með er það afgreitt.“ Portúgalinn kvaðst reikna með því að Garnacho yrði klár í slaginn á sunnudaginn þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur á Vodafone Sport.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira