Myrti eiginkonu sína vegna þess að hún vildi ekki koma fram í raunveruleikaþætti Jón Þór Stefánsson skrifar 19. október 2023 23:55 Lögreglan í Orlando-borg í Flórída. Myndin er úr safni. Getty Karlmaður í Flórída-ríki Bandaríkjanna hefur verið sakfelldur fyrir að myrða eiginkonu sína. Sjálfur hafði hann haldið því fram að hún hafi drukknað í baði. David Tronnes var gefið að sök að verða Shanti Cooper að bana með því að beita hana barsmíðum og kyrkja hana á heimili þeirra í Orlando-borg árið 2018. Hann tilkynnti lögreglu sjálfur um andlátið í gegnum neyðarlínuna, en sagðist hafa komið að henni látinni. Fjallað er um málið í mörgum Bandarískum miðlum, en í þeim kemur fram að við yfirheyrslu hafi lögregluþjónn sakað Tronnes um að þykjast gráta þegar hann hringdi á lögreglu. Þá hafi hann ekki sýnt vott af iðrun. Fram kemur að þau hafi kynnst árið 2013 og gift sig ári fyrir morðið. Þá hafi Tronnes eytt þúsundum dollara í að gera upp heimili þeirra í von um að komast í raunveruleikaþáttinn Zombie House Renovations. Hins vegar á Cooper að hafa verið mótfallinn þeirri hugmynd. Það á að hafa farið verulega fyrir brjóstið á Tronnes og er sögð vera ástæðan fyrir því að hann framdi morðið. Tronnes bar ekki vitni fyrir dómi, en fram kemur að það hafi tekið kviðdóminn skamma stund að ákveða að hann yrði sakfelldur. Dómarinn ákvað að Tronnes yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi, en fjölskylda Cooper hafði óskað eftir því að hann myndi ekki fá dauðarefsingu. Bandaríkin Erlend sakamál Raunveruleikaþættir Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Sjá meira
David Tronnes var gefið að sök að verða Shanti Cooper að bana með því að beita hana barsmíðum og kyrkja hana á heimili þeirra í Orlando-borg árið 2018. Hann tilkynnti lögreglu sjálfur um andlátið í gegnum neyðarlínuna, en sagðist hafa komið að henni látinni. Fjallað er um málið í mörgum Bandarískum miðlum, en í þeim kemur fram að við yfirheyrslu hafi lögregluþjónn sakað Tronnes um að þykjast gráta þegar hann hringdi á lögreglu. Þá hafi hann ekki sýnt vott af iðrun. Fram kemur að þau hafi kynnst árið 2013 og gift sig ári fyrir morðið. Þá hafi Tronnes eytt þúsundum dollara í að gera upp heimili þeirra í von um að komast í raunveruleikaþáttinn Zombie House Renovations. Hins vegar á Cooper að hafa verið mótfallinn þeirri hugmynd. Það á að hafa farið verulega fyrir brjóstið á Tronnes og er sögð vera ástæðan fyrir því að hann framdi morðið. Tronnes bar ekki vitni fyrir dómi, en fram kemur að það hafi tekið kviðdóminn skamma stund að ákveða að hann yrði sakfelldur. Dómarinn ákvað að Tronnes yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi, en fjölskylda Cooper hafði óskað eftir því að hann myndi ekki fá dauðarefsingu.
Bandaríkin Erlend sakamál Raunveruleikaþættir Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Sjá meira