Meint líkamsárás lögmanns ekki á borði lögreglu Árni Sæberg skrifar 21. október 2023 12:00 Lögmaðurinn er með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétta. Hann gæti tapað þeim í kjölfar árásarinnar. Vísir/Vilhelm Meint líkamsárás sem nafntogaður hæstaréttarlögmaður er sagður hafa framið í verslun í miðbæ Reykjavíkur á dögunum hefur ekki ratað inn á borð lögreglu. Heimildir Vísis herma að lögmaðurinn, sem er eigandi á einni stærstu og virtustu lögmannsstofu landsins og hefur reglulega ratað ofarlega á blað í tekjublöðum, hafi veist að verslunareiganda í verslun hans í miðbænum á miðvikudag. Verslunareigandinn er eiginmaður annars eiganda á sömu lögmannsstofu og árásin er sögð tengjast sambandi lögmannanna tveggja. Í frétt Mannlífs, sem greindi fyrst frá málinu, segir að verslunareigandinn hafi hlotið brákuð rifbein og áverka á hálsi og nefi eftir árásina. Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögreglþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að engin kæra hafi borist vegna málsins og það sé ekki til rannsóknar. Fari svo að málið rati til lögreglu og endi með sakfellingu fyrir líkamsárás mun lögmaðurinn tapa málflutningsréttindum sínum, enda mega lögmenn ekki hafa gerst sekir um refsiverðan verknað. Hvorki hefur náðst í lögmanninn né verslunareigandann. Reykjavík Lögmennska Lögreglumál Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira
Heimildir Vísis herma að lögmaðurinn, sem er eigandi á einni stærstu og virtustu lögmannsstofu landsins og hefur reglulega ratað ofarlega á blað í tekjublöðum, hafi veist að verslunareiganda í verslun hans í miðbænum á miðvikudag. Verslunareigandinn er eiginmaður annars eiganda á sömu lögmannsstofu og árásin er sögð tengjast sambandi lögmannanna tveggja. Í frétt Mannlífs, sem greindi fyrst frá málinu, segir að verslunareigandinn hafi hlotið brákuð rifbein og áverka á hálsi og nefi eftir árásina. Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögreglþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að engin kæra hafi borist vegna málsins og það sé ekki til rannsóknar. Fari svo að málið rati til lögreglu og endi með sakfellingu fyrir líkamsárás mun lögmaðurinn tapa málflutningsréttindum sínum, enda mega lögmenn ekki hafa gerst sekir um refsiverðan verknað. Hvorki hefur náðst í lögmanninn né verslunareigandann.
Reykjavík Lögmennska Lögreglumál Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira