Kosið á milli tveggja efstu í Argentínu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2023 07:27 Sergio Massa er núverandi efnahagsráðherra og frambjóðandi stærsta stjórnarflokksins í landinu. AP Photo/Mario De Fina Kosið verður á ný á milli tveggja efstu í forsetakosningunum í Argentínu sem fram fóru í gær. Úrslitin komu nokkuð á óvart þar sem núverandi efnahagsráðherra landsins, vinstrimaðurinn Sergio Massa fékk flest atkvæði, eða 35 prósent. Hægrimanninum Javier Milei hafði verið spáð sigri í kosningunum en hann náði aðeins 30 prósentum atkvæðanna. Í ljósi þess að enginn einn frambjóðandi náði 45 prósentum eða meira þarf að kjósa aftur á milli þeirra tveggja efstu. Árangur Massa kom mörgum á óvart en mikil efnahagskrísa er nú í Argentínu og verðbólgan mælist 140 prósent. Því hafði verið búist við því að kjósendur myndu refsa efnahagsráðherranum fyrir það en svo fór þó ekki. Javier Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og vill meðal annars leggja niður seðlabanka landsins.AP Photo/Natacha Pisarenko Hægrimaðurinn Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og hafði hann meðal annars lofað því að leggja niður seðlabanka landsins og taka upp Bandaríkjadollar sem gjaldmiðil í stað argentínska pesósins. Seinni umferð kosninganna fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Argentína Tengdar fréttir Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18 Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Úrslitin komu nokkuð á óvart þar sem núverandi efnahagsráðherra landsins, vinstrimaðurinn Sergio Massa fékk flest atkvæði, eða 35 prósent. Hægrimanninum Javier Milei hafði verið spáð sigri í kosningunum en hann náði aðeins 30 prósentum atkvæðanna. Í ljósi þess að enginn einn frambjóðandi náði 45 prósentum eða meira þarf að kjósa aftur á milli þeirra tveggja efstu. Árangur Massa kom mörgum á óvart en mikil efnahagskrísa er nú í Argentínu og verðbólgan mælist 140 prósent. Því hafði verið búist við því að kjósendur myndu refsa efnahagsráðherranum fyrir það en svo fór þó ekki. Javier Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og vill meðal annars leggja niður seðlabanka landsins.AP Photo/Natacha Pisarenko Hægrimaðurinn Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og hafði hann meðal annars lofað því að leggja niður seðlabanka landsins og taka upp Bandaríkjadollar sem gjaldmiðil í stað argentínska pesósins. Seinni umferð kosninganna fer fram þann 19. nóvember næstkomandi.
Argentína Tengdar fréttir Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18 Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18
Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16