Gagnrýna harðlega liðsmyndina af kvennaliði Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 11:31 Allir leikmenn Arsenal eiga eitt sameiginlegt. Hér má sjá hluta þeirra eða þær Kathrine Kuhl, Lotte Wubben-Moy, Jennifer Beattie, Alessia Russo, Cloe Eyju Lacasse, Victoria Pelova, Lina Hurtig, Frida Maanum, Kim Little og Katie McCabe. Getty/David Price/ Einföld liðsmynd af atvinnumannaliði í fótbolta ætti nú ekki að skapa mikla umræðu eða komast í fréttirnar en kvennaliði Arsenal tókst það engu að síður. Arsenal stillti upp í myndatöku á öllu liði sínu á dögunum en meðal leikmanna þess er hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ósköp venjuleg liðsmynd en svo tóku menn eftir einu. Allir leikmenn liðsins eru hvítir á hörund og hópurinn því mjög einsleitur. Þetta hefur kallað á harða gagnrýni á Arsenal fyrir algjöran skort á fjölbreytileika í því fólki sem félagið ræður til starfa hjá kvennaliði félagsins. The Athletic fjallaði um málið og kallaði líka eftir viðbrögðum frá Arsenal. Arsenal sendi þá frá sér yfirlýsingu. „Við áttum okkur á því að núverandi kvennalið okkar endurspeglar ekki fjölbreytileikann sem er til staðar innan félagsins sem og í samfélaginu sem við stöndum fyrir. Það er í forgangi hjá félaginu að halda áfram að berjast fyrir meiri fjölbreytileika, leyfa öllum að vera með og búa til góðan samastað fyrir alla sem tengjast félaginu,“ sagði í yfirlýsingu Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Arsenal stillti upp í myndatöku á öllu liði sínu á dögunum en meðal leikmanna þess er hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ósköp venjuleg liðsmynd en svo tóku menn eftir einu. Allir leikmenn liðsins eru hvítir á hörund og hópurinn því mjög einsleitur. Þetta hefur kallað á harða gagnrýni á Arsenal fyrir algjöran skort á fjölbreytileika í því fólki sem félagið ræður til starfa hjá kvennaliði félagsins. The Athletic fjallaði um málið og kallaði líka eftir viðbrögðum frá Arsenal. Arsenal sendi þá frá sér yfirlýsingu. „Við áttum okkur á því að núverandi kvennalið okkar endurspeglar ekki fjölbreytileikann sem er til staðar innan félagsins sem og í samfélaginu sem við stöndum fyrir. Það er í forgangi hjá félaginu að halda áfram að berjast fyrir meiri fjölbreytileika, leyfa öllum að vera með og búa til góðan samastað fyrir alla sem tengjast félaginu,“ sagði í yfirlýsingu Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira