Fimm látnir eftir skipaárekstur í Norðursjó Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 14:25 Frá leitaraðgerðum eftir áreksturinn í gær. AP/Seenotretter Minnst fimm eru látnir eftir að tvö flutningaskip skullu saman í Norðursjó nærri strönd Þýskalands. Annað skipið sökk í kjölfar árekstursins. Áreksturinn varð í fyrrinótt, klukkan þrjú að íslenskum tíma, í grennd við eyjuna Heligoland. Björgunarsveitum tókst að koma tveimur til bjargar sem fallið höfðu í sjóinn en eitt lík var dregið úr sjónum í gærmorgun. Eftir margra klukkustunda leit að fjórum sjómönnum til viðbótar sem féllu í sjóinn við áreksturinn var aðgerðum hætt. Sjómennirnir fjórir hafa nú verið úrskurðaðir látnir. Haft er eftir yfirmanni sjóbjörgunarsveita Þýskalands í frétt DW að öll von um að finna sjómennina fjóra væri úti. Skipin heita Polesie og Verity. Verity er skipið sem sökk, sigldi undir breskum fána og var á leið frá Bremen í Þýskalandi til Immingham á Englandi. Verity var að flytja stál og geymdi jafnframt 1.300 rúmmetra af dísil í eldsneytistönkum sínum. Talið er að um 90 lítrar af dísil-eldsneyti hafi lekið úr skipinu. Þýskaland Skipaflutningar Tengdar fréttir Flutningaskip rákust saman við Heligoland Nokkurra er saknað eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Norðursjó í nótt í grennd við eyjuna Heligoland að sögn þýsku strandgæslunnar. 24. október 2023 08:36 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Áreksturinn varð í fyrrinótt, klukkan þrjú að íslenskum tíma, í grennd við eyjuna Heligoland. Björgunarsveitum tókst að koma tveimur til bjargar sem fallið höfðu í sjóinn en eitt lík var dregið úr sjónum í gærmorgun. Eftir margra klukkustunda leit að fjórum sjómönnum til viðbótar sem féllu í sjóinn við áreksturinn var aðgerðum hætt. Sjómennirnir fjórir hafa nú verið úrskurðaðir látnir. Haft er eftir yfirmanni sjóbjörgunarsveita Þýskalands í frétt DW að öll von um að finna sjómennina fjóra væri úti. Skipin heita Polesie og Verity. Verity er skipið sem sökk, sigldi undir breskum fána og var á leið frá Bremen í Þýskalandi til Immingham á Englandi. Verity var að flytja stál og geymdi jafnframt 1.300 rúmmetra af dísil í eldsneytistönkum sínum. Talið er að um 90 lítrar af dísil-eldsneyti hafi lekið úr skipinu.
Þýskaland Skipaflutningar Tengdar fréttir Flutningaskip rákust saman við Heligoland Nokkurra er saknað eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Norðursjó í nótt í grennd við eyjuna Heligoland að sögn þýsku strandgæslunnar. 24. október 2023 08:36 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Flutningaskip rákust saman við Heligoland Nokkurra er saknað eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Norðursjó í nótt í grennd við eyjuna Heligoland að sögn þýsku strandgæslunnar. 24. október 2023 08:36