Gangavörður og Rottweiler-hundur fögnuðu með Bjarna Þór Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 17:01 Sveitti gangavörðurinn fyrrverandi Andri Fannar Óttarsson mætti ásamt eiginkonu sinni Lindu Heiðarsdóttur. Þá létu Markús Hjaltason og Ágúst Bent rappari úr XXX-Rottweilerhundum sig ekki vanta. Það var líflegt í húsakynnum bókaútgáfunnar Sölku þar sem útgáfu bókar Bjarna Þórs Péturssonar, Megir þú upplifa, var fagnað á miðvikudagskvöldið. Í samtali við fréttastofu sagði Bjarni að bókin fjalli um breyskan mann sem býr í Vesturbænum í eilífri leit að fegurð lífsins um leið og hann tekst á við persónulegan harm. Um aðdraganda skrifa þessarar fyrstu skáldsögu Bjarna hefur hann að segja: „Það var nú þannig fyrir rúmu ári síðan, þann 8. ágúst 2022, að þá deyr útvarpsmaðurinn Eiríkur Guðmundsson, sem er svona rödd minnar kynlóðar finnst mér. Hann var beittur og pólitískur og ég skammast mín fyrir það að hafa ekki lesið bækurnar hans. Ég gríp þá í síðustu bókina hans sem heitir Ritgerð mín um sársaukann, kom út 2018, og verð heillaður af þessari bók.“ Eiríkur heitinn var í viðtali á Vísi árið 2018 um fyrrnefnda bók. Kviknað í eitthverju sem lá í dvala Bjarni bætir við að við þessa uppgötvun hafi eitthvað kviknað í honum sem hafði lengi legið í dvala. „Ég er einn af þessum mönnum sem er búinn að vera í barneignum og að ala upp börn síðustu þrettán árin og það kviknar bara á einhverjum heilasellum í mér sem hafa ekki verið virkar í þennan tíma, semsagt þrettán ár.“ „Ég tek mig bara til og skrifa bók í framhaldinu sem er skrifuð á tæpum mánuði og fjallar um breyskan mann sem býr í vesturbænum. Þannig, það er svona í hnotskurn aðdragandinn að þessu, þessi bók kom bara til mín.“ Margt um manninn í útgáfuhófinu Um útgáfuhófið segir Bjarni: „Þetta var langt umfram væntingar. Ég hefði verið sáttur með 20 manns en það voru rúmlega 100 manns sem mættu,“ segir Bjarni og vonar eðli máls samkvæmt að bókin fari á flug í komandi jólabókaflóði. „Þetta er mild og hlý bók, tilvalinn ferðafélagi eða jólagjöf.“ Bjarni Þór og Tryggvi Haraldsson.Björn Valdimar Hall og Íris Halla Guðmundsdóttir.Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Pawel Bartoszek í góðum félagsskap.Þórir Hrafnsson, Max Palijenko, Stefanía Ósk Ágústsdóttir og Unnur Sverrisdóttir.Bræðurnir og skáldin Pedro Gunnlaugur García og Henrik García ásamt Heiðu Björk Þórbergsdóttur.Linda Heiðarsdóttir, Markús Hörður Árnason, Andri Fannar Ottosson og Ágúst Bent.Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt sem Cell7 ásamt eiginmanni sínum Jóhanni Reynissyni.Kamma Thordarson og Hilmar Hildar Magnúsar.Bjarni Þór og Sigurður Sævar Magnúsarson ræða málin.Katrín Fjeldsted Jónsdóttir, Magnús Ásmundarson og Arna Ólafsdóttir.Hanna Ragnheiður Ingadóttir eiginkona Bjarna, María Björk Guðnadóttir og Hafdís Níelsdóttir.Heiða Björk Þórbergsdóttir útgefandi ávarpar mannskapinn.Hanna Ragnheiður Ingadóttir.Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Björn Bjarnason.Það var líf í hópnum.Salbjörg Björnsdóttir og Steinunn Ása Björnsdóttir.Ívar Másson og Aðalsteinn Pálsson.Kristinn V. Jóhannsson, Daníel Traustason, Viðar Guðjónsson og Linda Heiðarsdóttir.Sofia Castillo og Ívar Másson.Daði Guðmundsson og Tómas Oddur Hrafnsson.Bjarni ásamt Lovísu Larsen. Bókaútgáfa Bókmenntir Samkvæmislífið Menning Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Um aðdraganda skrifa þessarar fyrstu skáldsögu Bjarna hefur hann að segja: „Það var nú þannig fyrir rúmu ári síðan, þann 8. ágúst 2022, að þá deyr útvarpsmaðurinn Eiríkur Guðmundsson, sem er svona rödd minnar kynlóðar finnst mér. Hann var beittur og pólitískur og ég skammast mín fyrir það að hafa ekki lesið bækurnar hans. Ég gríp þá í síðustu bókina hans sem heitir Ritgerð mín um sársaukann, kom út 2018, og verð heillaður af þessari bók.“ Eiríkur heitinn var í viðtali á Vísi árið 2018 um fyrrnefnda bók. Kviknað í eitthverju sem lá í dvala Bjarni bætir við að við þessa uppgötvun hafi eitthvað kviknað í honum sem hafði lengi legið í dvala. „Ég er einn af þessum mönnum sem er búinn að vera í barneignum og að ala upp börn síðustu þrettán árin og það kviknar bara á einhverjum heilasellum í mér sem hafa ekki verið virkar í þennan tíma, semsagt þrettán ár.“ „Ég tek mig bara til og skrifa bók í framhaldinu sem er skrifuð á tæpum mánuði og fjallar um breyskan mann sem býr í vesturbænum. Þannig, það er svona í hnotskurn aðdragandinn að þessu, þessi bók kom bara til mín.“ Margt um manninn í útgáfuhófinu Um útgáfuhófið segir Bjarni: „Þetta var langt umfram væntingar. Ég hefði verið sáttur með 20 manns en það voru rúmlega 100 manns sem mættu,“ segir Bjarni og vonar eðli máls samkvæmt að bókin fari á flug í komandi jólabókaflóði. „Þetta er mild og hlý bók, tilvalinn ferðafélagi eða jólagjöf.“ Bjarni Þór og Tryggvi Haraldsson.Björn Valdimar Hall og Íris Halla Guðmundsdóttir.Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Pawel Bartoszek í góðum félagsskap.Þórir Hrafnsson, Max Palijenko, Stefanía Ósk Ágústsdóttir og Unnur Sverrisdóttir.Bræðurnir og skáldin Pedro Gunnlaugur García og Henrik García ásamt Heiðu Björk Þórbergsdóttur.Linda Heiðarsdóttir, Markús Hörður Árnason, Andri Fannar Ottosson og Ágúst Bent.Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt sem Cell7 ásamt eiginmanni sínum Jóhanni Reynissyni.Kamma Thordarson og Hilmar Hildar Magnúsar.Bjarni Þór og Sigurður Sævar Magnúsarson ræða málin.Katrín Fjeldsted Jónsdóttir, Magnús Ásmundarson og Arna Ólafsdóttir.Hanna Ragnheiður Ingadóttir eiginkona Bjarna, María Björk Guðnadóttir og Hafdís Níelsdóttir.Heiða Björk Þórbergsdóttir útgefandi ávarpar mannskapinn.Hanna Ragnheiður Ingadóttir.Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Björn Bjarnason.Það var líf í hópnum.Salbjörg Björnsdóttir og Steinunn Ása Björnsdóttir.Ívar Másson og Aðalsteinn Pálsson.Kristinn V. Jóhannsson, Daníel Traustason, Viðar Guðjónsson og Linda Heiðarsdóttir.Sofia Castillo og Ívar Másson.Daði Guðmundsson og Tómas Oddur Hrafnsson.Bjarni ásamt Lovísu Larsen.
Bókaútgáfa Bókmenntir Samkvæmislífið Menning Reykjavík Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira