Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 14:31 Anthony Martial hefur skorað eitt mark í þrettán leikjum á tímabilinu. getty/Simon Stacpoole Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44