„Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 09:30 Í leik Arsenal og Newcastle Vísir/getty Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45
Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36