Þeir Aron Guðmundsson, Guðmundur Benediktsson og Sigurður Már Davíðsson tökumaður skelltu sér í ferð á Tuk Tuk með Íslendingnum Gunnari Flóka sem búið hefur í Lissabon í um fjögur ár og tekur að sér leiðsögn fyrir ferðamenn um borgina.
Á meðan á ferð þeirra Arons, Gumma og Sigurðar tökumanns um götur Lissabon stóð, spáðu þeir í spilin fyrir leik kvöldsins, fóru yfir stöðuna á liðinu eftir síðasta tapleik gegn Slóvakíu og margt fleira.
Sláist með þeim í för!