Leiðtogi Hamas segir samkomulag um vopnahlé á lokametrunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2023 06:45 Samkomulag um tímabundið vopnahlé virðist á lokametrunum. Það snýst meðal annars um að skapa ráðrúm til að koma mannúðaraðstoð inn á Gasa. AP/Mohammed Dahman Aðstoðarmaður Ismail Haniyeh, leiðtoga Hamas, sendi Reuters yfirlýsingu í morgun þar sem hann sagði samtökin nálægt því að ná samkomulagi við Ísrael um vopnahlé. Sagði að samtökin hefðu skilað svörum sínum til samningateymisins í Katar. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann teldi samkomulag næstum í höfn. „Við erum nær því nú en við höfum verið,“ sagði hann eftir að hafa sagst hóflega bjartsýnn fyrir helgi. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði samkomulagið snúast um lausn einhvers fjölda gísla í haldi Hamas gegn hléi á átökunum til að hleypa mannúðaraðstoð inn á Gasa. AFP hefur eftir tveimur heimildarmönnum að samkomulagið feli í sér fimm daga hlé, vopnahlé á jörðu niðri og takmarkanir á loftárásum Ísraelsmanna í suðurhluta Gasa. Hamas muni á móti sleppa á milli 50 og 100 gíslum. Meðal þeirra sem yrðu sleppt yrðu almennir borgarar sem teknir voru í Ísrael og erlendir ríkisborgarar en engir hermenn. Izzat el Reshiq, embættismaður Hamas, segir samkomulagið einnig munu fela í sér lausn ísraelskra barna og kvenna gegn lausn palestínskra barna og kvenna í fangelsum í Ísrael. Stjórnvöld í Katar muni kynna endanlegt fyrirkomulag samkomulagsins. Ísraelsher greindi frá því í morgun að hann hefði gert loftárásir á um það bil 250 skotmörk á síðasta sólahring. Al Jazeera segir árásir hafa verið gerðar á fjarskiptainnviði í Gasaborg og norðurhluta Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira
Sagði að samtökin hefðu skilað svörum sínum til samningateymisins í Katar. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann teldi samkomulag næstum í höfn. „Við erum nær því nú en við höfum verið,“ sagði hann eftir að hafa sagst hóflega bjartsýnn fyrir helgi. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði samkomulagið snúast um lausn einhvers fjölda gísla í haldi Hamas gegn hléi á átökunum til að hleypa mannúðaraðstoð inn á Gasa. AFP hefur eftir tveimur heimildarmönnum að samkomulagið feli í sér fimm daga hlé, vopnahlé á jörðu niðri og takmarkanir á loftárásum Ísraelsmanna í suðurhluta Gasa. Hamas muni á móti sleppa á milli 50 og 100 gíslum. Meðal þeirra sem yrðu sleppt yrðu almennir borgarar sem teknir voru í Ísrael og erlendir ríkisborgarar en engir hermenn. Izzat el Reshiq, embættismaður Hamas, segir samkomulagið einnig munu fela í sér lausn ísraelskra barna og kvenna gegn lausn palestínskra barna og kvenna í fangelsum í Ísrael. Stjórnvöld í Katar muni kynna endanlegt fyrirkomulag samkomulagsins. Ísraelsher greindi frá því í morgun að hann hefði gert loftárásir á um það bil 250 skotmörk á síðasta sólahring. Al Jazeera segir árásir hafa verið gerðar á fjarskiptainnviði í Gasaborg og norðurhluta Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira