Balotelli í hörðum árekstri í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 07:00 Mario Balotelli slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bílinn sinn. Hér er hann með Piu dóttur sinni. Getty/Francesco Pecoraro Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er engum líkur og honum tókst að koma sér tvisvar í fréttirnar í gær. Balotelli byrjaði daginn á því að kalla eftir því að hann fengi annað tækifæri með ítalska landsliðinu en endaði daginn hins vegar á því að klessa bílinn sinn. Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira