Nýja-Sjáland verði ekki reyklaust Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 10:14 Nýsjálendingar fæddir 2008 og síðar fá að kaupa sér sígarettur eftir allt saman. Getty Ný ríkisstjórn í Nýja-Sjálandi stefnir á að hætta við áform um að gera landið reyklaust. Er verkefnið eitt af þeim sem á að hverfa til þess að lækka skatta í landinu. Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum. Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum.
Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira