Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2023 15:31 Keflavíkurliðið frá 1993 og svo frá 2003 voru bæði mjög öflug og sigursæl lið. S2 Sport Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Sérfræðingarnir Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson fengu það verkefni að mæla með áframhaldandi þátttöku hvors liðs fyrir sig í úrslitakeppni bestu liða sögunnar. „Við skulum halda áfram í samkvæmisleiknum okkar að velja besta lið sögunnar. Í kvöld er þetta mjög skemmtilegt því við erum að fara setja af stað rimmu á milli Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Þetta er fjórða og síðasta sætið í boði í undanúrslitunum en áður höfðu lið Keflavík 1997, Njarðvíkur 2002 og KR 2009 komist áfram. Liðið sem hefur betur í rimmu Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003 mætir KR-liðinu frá 2009 í undanúrslitum. „Það verður geggjað að hlusta á ykkur rökræða þetta. Það er er mjög skemmtilegt við þetta í kvöld er að Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér,“ sagði Stefán. Magnús Þór Gunnarsson var lykilmaður i 2003 liði Keflvíkinga en hann fékk þó ekki að tala fyrir því liði. Hann talar fyrir liði Keflavíkur frá 1993 en hann var einmitt vatnsberinn í því liði. „Ómar, þú ert að fara að berjast með Magga í Keflavík 2003,“ sagði Stefán. „Mitt uppáhalds Keflavíkurlið,“ sagði Ómar. Keflavíkurliðið frá 1993 vann þrefalt, varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari og vann fimm af sex leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Keflavíkurliðið frá 2003 varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari en liðið vann líka þriðja titilinn þegar Keflavík varð einnig fyrirtækjabikarmeistari. Liðið endaði reyndar bara í öðru sæti í deildinni en vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Hér fyrir neðan má þá sjá Ómar og Magnús ræða þessi tvö frábæru lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1993 vs Keflavík 2003 Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Sérfræðingarnir Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson fengu það verkefni að mæla með áframhaldandi þátttöku hvors liðs fyrir sig í úrslitakeppni bestu liða sögunnar. „Við skulum halda áfram í samkvæmisleiknum okkar að velja besta lið sögunnar. Í kvöld er þetta mjög skemmtilegt því við erum að fara setja af stað rimmu á milli Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Þetta er fjórða og síðasta sætið í boði í undanúrslitunum en áður höfðu lið Keflavík 1997, Njarðvíkur 2002 og KR 2009 komist áfram. Liðið sem hefur betur í rimmu Keflavíkur 1993 og Keflavíkur 2003 mætir KR-liðinu frá 2009 í undanúrslitum. „Það verður geggjað að hlusta á ykkur rökræða þetta. Það er er mjög skemmtilegt við þetta í kvöld er að Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér,“ sagði Stefán. Magnús Þór Gunnarsson var lykilmaður i 2003 liði Keflvíkinga en hann fékk þó ekki að tala fyrir því liði. Hann talar fyrir liði Keflavíkur frá 1993 en hann var einmitt vatnsberinn í því liði. „Ómar, þú ert að fara að berjast með Magga í Keflavík 2003,“ sagði Stefán. „Mitt uppáhalds Keflavíkurlið,“ sagði Ómar. Keflavíkurliðið frá 1993 vann þrefalt, varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari og vann fimm af sex leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Keflavíkurliðið frá 2003 varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari en liðið vann líka þriðja titilinn þegar Keflavík varð einnig fyrirtækjabikarmeistari. Liðið endaði reyndar bara í öðru sæti í deildinni en vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni þar af úrslitaeinvígið 3-0. Hér fyrir neðan má þá sjá Ómar og Magnús ræða þessi tvö frábæru lið. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1993 vs Keflavík 2003
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum