Lögmál leiksins: Alltof mikil meðvirkni með Draymond Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2023 18:45 Draymond Green á sér lengri ofbeldissögu en flestir og var á dögunum dæmdur í ótímabundið bann frá keppni. AP Photo/Nate Billings Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson funduðu saman í Lögmáli leiksins og ræddu meðal annars ótímabundna bannið sem Draymond Green hlaut á dögunum fyrir að slá niður Jusuf Nurkic í leik gegn Phoenix Suns síðastliðinn þriðjudag. Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. Lögmál leiksins Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Draymond var nýkominn úr fimm leikja banni fyrir að hafa tekið Rudy Gobert hálstaki í leik gegn Minnesota Timberwolves. NBA deildin dæmdi hann í ótímabundið bann frá keppni og sögðu hann aðeins mega hefja aftur störf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Leikmaðurinn er sagður hafa fundað með Mike Dunleavy Jr., framkvæmdastjóra Golden State Warriors og umboðsmanni sínum, Rich Paul. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að leita sér aðstoðar við reiðis- og ofbeldisvandamálum sínum. Draymond Green has started the counseling process and is expected to remain sidelined via suspension for at least the next three weeks, per @ShamsCharania pic.twitter.com/xJbdTsMHBy— NBA on TNT (@NBAonTNT) December 18, 2023 Draymond hefur lengi getið af sér orðspor sem afar grófur leikmaður en upp á síðkastið hefur hann orðið enn ofbeldisfyllri. Eftir að hafa hlotið bann á dögunum rifjaðist upp atvik sem má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem Draymond kýldi þáverandi liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. Kjartan og Sigurður sammældust um að hegðun hans væri algjörlega óásættanleg og sögðu Golden State Warriors hafa sýnt of mikla meðvirkni með leikmanninum. Klippa: Lögmál Leiksins: Draymond að vera Draymond Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
Lögmál leiksins Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira