Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2023 08:01 Joan Laporta, forseti Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Þýski fjölmiðillin Welt greindi fyrst frá málinu. Þar segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sé enn að rannsaka fjárhagsmál félagsins og gæti beitt þungum refsingum vegna brota á Financial Fair Play fjárhagsreglunum. Regluverk UEFA leyfir félögum aðeins að telja tekjur af áþreifanlegum eignum svosem leikmannasölu, miðasölu, veitingasölu, búningasölu o.s.frv.. Barcelona virðist hins vegar hafa tekið með í reikninginn sölur á allskyns óáþreifanlegum eignum, svosem sölu á sjónvarpsréttindum og markaðsmálum félagsins. Það er ekkert nýtt af nálinni að efnahagsreikningar Barcelona séu í rugli, félagið fékk fyrr á árinu sekt frá UEFA upp á 500.000 evrur, rétt rúmar 75 milljónir króna, fyrir að bókfæra framtíðartekjur sínar á ársreikning þessa árs og gæti nú verið að horfa fram á frekari refsingar. Félagið hefur staðið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og gæti verið að horfa fram á enn frekara tekjutap yrði því meinuð þátttaka í Meistaradeildinni, líkt og Welt heldur fram. Búast má við ákvörðun frá UEFA fyrir 31. mars 2024. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þýski fjölmiðillin Welt greindi fyrst frá málinu. Þar segir að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sé enn að rannsaka fjárhagsmál félagsins og gæti beitt þungum refsingum vegna brota á Financial Fair Play fjárhagsreglunum. Regluverk UEFA leyfir félögum aðeins að telja tekjur af áþreifanlegum eignum svosem leikmannasölu, miðasölu, veitingasölu, búningasölu o.s.frv.. Barcelona virðist hins vegar hafa tekið með í reikninginn sölur á allskyns óáþreifanlegum eignum, svosem sölu á sjónvarpsréttindum og markaðsmálum félagsins. Það er ekkert nýtt af nálinni að efnahagsreikningar Barcelona séu í rugli, félagið fékk fyrr á árinu sekt frá UEFA upp á 500.000 evrur, rétt rúmar 75 milljónir króna, fyrir að bókfæra framtíðartekjur sínar á ársreikning þessa árs og gæti nú verið að horfa fram á frekari refsingar. Félagið hefur staðið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og gæti verið að horfa fram á enn frekara tekjutap yrði því meinuð þátttaka í Meistaradeildinni, líkt og Welt heldur fram. Búast má við ákvörðun frá UEFA fyrir 31. mars 2024.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30
Barcelona fékk ekki leyfi til að skrá nýju leikmennina La Liga, spænska úrvalsdeildin í fótbolta, hefur hafnað beiðni Barcelona um að skrá nýja leikmenn sína til leiks. Barcelona þarf að safna frekara fé til að mega það. 6. ágúst 2022 07:00
Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01