Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 10:31 Hörður Axel í leik með Álftanesi. Hann varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar þegar liðið lagði Tindastól að velli, 68-80. Vísir / Anton Brink Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Sérfræðingar í setti á Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports ræddu leikinn og tóku fyrir frábæra frammistöðu Hauks Helga Pálssonar, sem og stoðsendingamet Harðar Axels. „Einn af hans bestu leikjum á tímabilinu, 22 stig og 10 fráköst“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu Hauks Helga. „Leiddi liðið á báðum endum vallarins, það er aldrei spurning með Hauk varnarlega, yfirleitt mjög þéttur og öflugur þar en þegar hann setur þessi skot og gefur þeim þetta vopn sóknarlega þá eru þeir bara með helvíti gott lið. Það munar um minna að fá Hörð Axel líka. Til að stýra og finna leikmennina, setja upp réttu kerfin og vera með rétta tempóið“ bætti Sævar Sævarsson þá við. Klippa: Hörður Axel stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar Þá var dregið upp tölfræði þar sem greint var frá því að Hörður Axel hafi tekið fram úr Justin Shouse sem stoðsendingahæsti leikmaður á Íslandsmótinu. Hörður gaf fjórar stoðsendingar í leiknum og er samtals kominn með 1996 stoðsendingar í deildar- og úrslitakeppni. „Segir mikið til um gæði Harðar, hvað hann er búinn að vera stöðugur og góður í gegnum árin. Þetta er líka maður sem hefur spilað erlendis í töluverðan tíma og þessi tala gæti verið miklu hærri“ sagði Helgi Már Magnússon um afrek Harðar. Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Álftanes Tengdar fréttir „Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Sérfræðingar í setti á Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports ræddu leikinn og tóku fyrir frábæra frammistöðu Hauks Helga Pálssonar, sem og stoðsendingamet Harðar Axels. „Einn af hans bestu leikjum á tímabilinu, 22 stig og 10 fráköst“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu Hauks Helga. „Leiddi liðið á báðum endum vallarins, það er aldrei spurning með Hauk varnarlega, yfirleitt mjög þéttur og öflugur þar en þegar hann setur þessi skot og gefur þeim þetta vopn sóknarlega þá eru þeir bara með helvíti gott lið. Það munar um minna að fá Hörð Axel líka. Til að stýra og finna leikmennina, setja upp réttu kerfin og vera með rétta tempóið“ bætti Sævar Sævarsson þá við. Klippa: Hörður Axel stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar Þá var dregið upp tölfræði þar sem greint var frá því að Hörður Axel hafi tekið fram úr Justin Shouse sem stoðsendingahæsti leikmaður á Íslandsmótinu. Hörður gaf fjórar stoðsendingar í leiknum og er samtals kominn með 1996 stoðsendingar í deildar- og úrslitakeppni. „Segir mikið til um gæði Harðar, hvað hann er búinn að vera stöðugur og góður í gegnum árin. Þetta er líka maður sem hefur spilað erlendis í töluverðan tíma og þessi tala gæti verið miklu hærri“ sagði Helgi Már Magnússon um afrek Harðar. Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Álftanes Tengdar fréttir „Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
„Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00