Margra milljarða bónus til Mavericks starfsmanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 14:01 Mark Cuban seldi nýlega meirihlut sinn í Dallas Mavericks Tim Heitman/Getty Images Mark Cuban sendi starfsmönnum Dallas Mavericks tölvupóst í gær þar sem tilkynnt var að hann, ásamt nýjum eigendum félagsins, myndi greiða út 35 milljón dollara bónus til starfsmanna. Andvirði þess í íslenskum krónum eru rétt rúmir 4,8 milljarðar. Í skeytinu sem sent var til starfsmanna félagsins er sagt að útreikningar bónusgreiðslanna byggi á starfsaldri og verði greiddur út fljótlega. An email from Mark Cuban to Mavs employees informing them of a plan to pay approximately $35M in bonuses in the wake of selling a majority stake of the franchise: pic.twitter.com/omoamjRA1H— Tim MacMahon (@espn_macmahon) January 5, 2024 Mark Cuban var meirihlutaeigandi Dallas Mavericks síðan árið 2000 en seldi nýlega frá sér meirihlutann. Samtímis tilkynnti hann um starfslok í þáttaröðinni Shark Tank eftir að hafa verið þar síðan 2007. Hann mun þó halda áfram störfum hjá Mavericks sem forseti félagsins. Nýir eigendur Dallas Mavericks eru Miriam Adelson og Patrick Dumont, sá síðarnefndi var skipaður stjórnarformaður félagsins og fer með lokaorð í öllum ákvörðunum. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31 Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Andvirði þess í íslenskum krónum eru rétt rúmir 4,8 milljarðar. Í skeytinu sem sent var til starfsmanna félagsins er sagt að útreikningar bónusgreiðslanna byggi á starfsaldri og verði greiddur út fljótlega. An email from Mark Cuban to Mavs employees informing them of a plan to pay approximately $35M in bonuses in the wake of selling a majority stake of the franchise: pic.twitter.com/omoamjRA1H— Tim MacMahon (@espn_macmahon) January 5, 2024 Mark Cuban var meirihlutaeigandi Dallas Mavericks síðan árið 2000 en seldi nýlega frá sér meirihlutann. Samtímis tilkynnti hann um starfslok í þáttaröðinni Shark Tank eftir að hafa verið þar síðan 2007. Hann mun þó halda áfram störfum hjá Mavericks sem forseti félagsins. Nýir eigendur Dallas Mavericks eru Miriam Adelson og Patrick Dumont, sá síðarnefndi var skipaður stjórnarformaður félagsins og fer með lokaorð í öllum ákvörðunum.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31 Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. 28. desember 2023 12:31
Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. 29. nóvember 2023 07:31