Sex systur á skýrslu hjá Víkingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2024 11:31 Sex systur. Eva María og Ólöf Hildur Tómasdætur, Inga Lilja og Elíza Gígja Ómarsdætur, Þórdís Embla og Sigurborg Katla Sveinbjörnsdætur. víkingur Hvorki fleiri né færri en sex systur komu við sögu hjá Víkingi í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær. Bikarmeistararnir unnu þá 8-1 sigur á ÍR í Egilshöllinni. Allir átján leikmenn á skýrslu hjá Víkingi komu við sögu í leiknum. Tvenn systrapör komu við sögu í leiknum. Þetta voru þær Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur og Elíza Gígja og Inga Lilja Ómarsdóttir. Ólöf Hildur Tómasdóttir kom inn á sem varamaður í leiknum og systir hennar, Eva María, var á meðal starfsmanna Víkings. Vakin var athygli á þessari merkilegu systrastaðreynd á Twitter-síðu Víkings og sagði að þetta væri til marks um hversu mikið fjölskyldufélag Víkingur væri. Víkingur er mikill fjölskylduklúbbur en þetta gerist ekki oft. Skemmtilegt að segja frá því að í dag voru samtals 6 systur á leikskýrslu! Eva María og Ólöf, Inga Lilja og Elíza, Þórdís og Katla pic.twitter.com/V9X1VCQRnm— Víkingur (@vikingurfc) January 7, 2024 Hafdís Bára Höskuldsdóttir skoraði þrennu fyrir Víking, Sigdís Eva Bárðardóttir og Bergdís Sveinsdóttir sitt hvor tvö mörkin og Selma Dögg Björgvinsdóttir eitt. Víkingur leikur í Bestu deildinni í sumar en liðið freistar þess þá að fylgja eftir frábæru tímabili 2023. Víkingar unnu þá Lengjudeildina og gerðu sér lítið fyrir og urðu bikarmeistarar, fyrst B-deildarliða. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Bikarmeistararnir unnu þá 8-1 sigur á ÍR í Egilshöllinni. Allir átján leikmenn á skýrslu hjá Víkingi komu við sögu í leiknum. Tvenn systrapör komu við sögu í leiknum. Þetta voru þær Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur og Elíza Gígja og Inga Lilja Ómarsdóttir. Ólöf Hildur Tómasdóttir kom inn á sem varamaður í leiknum og systir hennar, Eva María, var á meðal starfsmanna Víkings. Vakin var athygli á þessari merkilegu systrastaðreynd á Twitter-síðu Víkings og sagði að þetta væri til marks um hversu mikið fjölskyldufélag Víkingur væri. Víkingur er mikill fjölskylduklúbbur en þetta gerist ekki oft. Skemmtilegt að segja frá því að í dag voru samtals 6 systur á leikskýrslu! Eva María og Ólöf, Inga Lilja og Elíza, Þórdís og Katla pic.twitter.com/V9X1VCQRnm— Víkingur (@vikingurfc) January 7, 2024 Hafdís Bára Höskuldsdóttir skoraði þrennu fyrir Víking, Sigdís Eva Bárðardóttir og Bergdís Sveinsdóttir sitt hvor tvö mörkin og Selma Dögg Björgvinsdóttir eitt. Víkingur leikur í Bestu deildinni í sumar en liðið freistar þess þá að fylgja eftir frábæru tímabili 2023. Víkingar unnu þá Lengjudeildina og gerðu sér lítið fyrir og urðu bikarmeistarar, fyrst B-deildarliða.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira