Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 16:01 Faruk Koca sést hér slá Halil Umut Meler dómara í desember síðastliðnum. Getty/Emin Sansar Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira