„Ég er fúll út í sjálfan mig líka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 23:23 Haukur Þrastarson spilaði sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu. Vísir Haukur Þrastarson átti ekki góðan dag eins og fleiri í íslenska landsliðinu sem steinlá með átta marka mun á móti Ungverjum á Evrópumótinu í Þýskalandi. „Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira
„Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti