Næsti bikarleikur Manchester United verður í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 14:01 Leikmenn Newport County fagna einu marka sinna í gær. Getty/Mike Hewitt Velska liðið Newport County tryggði sér heimaleik á móti stórliði Manchester United í enska bikarnum með 3-1 sigri á Eastleigh í aukaleik í gærkvöldi. Það var vitað fyrir leikinn að United myndi mæta sigurvegaranum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. The journey continues @NewportCounty booked their spot in the #EmiratesFACup fourth round with a 3-1 victory over a resilient @EastleighFC side pic.twitter.com/Gm3YE2iHmp— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 17, 2024 Aaron Wildig, varnarmaðurinn James Clarke og markaskorarinn Will Evans skoruðu mörk liðsins í leiknum. Newport County spilar i ensku d-deildinni og er eins og er bara í sautjánda sæti hennar með 34 stig og aðeins 9 sigra í 27 leikjum. Sjónvarpstekjur af komandi leik við United munu reynast Newport County vel en það er talið að félagið græði um fjögur hundruð þúsund pund á leiknum eða tæpar sjötíu milljónir króna. „Þetta leikur í fjórðu umferð bikarsins á móti Manchester United sem er að mínu mati stærsta félagið í þessu landi sem og í öllum heiminum,“ sagði Graham Coughlan, knattspyrnustjóri Newport County. Newport County manager Graham Coughlan says facing Manchester United in the FA Cup fourth round will be the biggest game in the club's history!#BBCFootball pic.twitter.com/bVN29ioHg9— BBC Sport (@BBCSport) January 16, 2024 Leikur liðanna fer fram á Rodney Parade sunnudaginn 28. janúar. Leikvangurinn tekur aðeins tæplega átta þúsund manns og það verður því örugglega hart barist um miðana. Newport er 160 þúsund manna borg í suður Wales, norðaustur af Cadiff. Velska liðið hefur náð óvæntum úrslitum í enska bikarnum í gegnum tíðina á vellinum og sló meðal annars út Leicester City og Middlesbrough auk þess að gera jafntefli við Tottenham Hotspur. Síðasti stórleikur liðsins í bikarnum var á móti Manchester City í fimmtu umferð bikarsins 2019 þegar liðið var bara 2-1 undir á 88. mínútu en tapaði sína 4-1 eftir tvö mörk City manna í lokin. We prepared two front pages for today's @southwalesargus as we were pushing our deadline to cover @NewportCounty's #FACup clash last night. I'm very pleased we could run with plan A this morning. Bring on @ManUtd! #BuyAPaper pic.twitter.com/HOF6IGxYwT— Gavin Thompson (@gavin_thompson1) January 17, 2024 View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Það var vitað fyrir leikinn að United myndi mæta sigurvegaranum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. The journey continues @NewportCounty booked their spot in the #EmiratesFACup fourth round with a 3-1 victory over a resilient @EastleighFC side pic.twitter.com/Gm3YE2iHmp— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 17, 2024 Aaron Wildig, varnarmaðurinn James Clarke og markaskorarinn Will Evans skoruðu mörk liðsins í leiknum. Newport County spilar i ensku d-deildinni og er eins og er bara í sautjánda sæti hennar með 34 stig og aðeins 9 sigra í 27 leikjum. Sjónvarpstekjur af komandi leik við United munu reynast Newport County vel en það er talið að félagið græði um fjögur hundruð þúsund pund á leiknum eða tæpar sjötíu milljónir króna. „Þetta leikur í fjórðu umferð bikarsins á móti Manchester United sem er að mínu mati stærsta félagið í þessu landi sem og í öllum heiminum,“ sagði Graham Coughlan, knattspyrnustjóri Newport County. Newport County manager Graham Coughlan says facing Manchester United in the FA Cup fourth round will be the biggest game in the club's history!#BBCFootball pic.twitter.com/bVN29ioHg9— BBC Sport (@BBCSport) January 16, 2024 Leikur liðanna fer fram á Rodney Parade sunnudaginn 28. janúar. Leikvangurinn tekur aðeins tæplega átta þúsund manns og það verður því örugglega hart barist um miðana. Newport er 160 þúsund manna borg í suður Wales, norðaustur af Cadiff. Velska liðið hefur náð óvæntum úrslitum í enska bikarnum í gegnum tíðina á vellinum og sló meðal annars út Leicester City og Middlesbrough auk þess að gera jafntefli við Tottenham Hotspur. Síðasti stórleikur liðsins í bikarnum var á móti Manchester City í fimmtu umferð bikarsins 2019 þegar liðið var bara 2-1 undir á 88. mínútu en tapaði sína 4-1 eftir tvö mörk City manna í lokin. We prepared two front pages for today's @southwalesargus as we were pushing our deadline to cover @NewportCounty's #FACup clash last night. I'm very pleased we could run with plan A this morning. Bring on @ManUtd! #BuyAPaper pic.twitter.com/HOF6IGxYwT— Gavin Thompson (@gavin_thompson1) January 17, 2024 View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira