Valur rústaði Haukum í toppslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 21:19 vísir / anton brink Valur gerði sér lítið fyrir og vann 30-19 gegn Haukum í toppslag Olís deildar kvenna. Eftir jafnan leik lengst af hrundi Haukaliðið og skoraði aðeins eitt mark síðustu tuttugu mínútur leiksins. Það var hart barist frá upphafsflauti á Hlíðarenda og liðin skiptust jafnt á mörkum fyrstu mínúturnar. Valskonur unnu sér inn smá andrými eftir tíu mínútna leik þegar þær komust tveimur mörkum yfir. Haukar eltu og klukkuðu svo Val loksins á 26. mínútu þegar þær jöfnuðu í 13-13, en Valur svaraði vel með tveimur mörkum sem þær héldu þar til hálfleiksflautið gall í stöðunni 18-16. vísir / anton brink Fljótlega í seinni hálfleiknum tók Valur algjörlega völdin í leiknum. Tveimur mörkum munaði enn milli liðanna á 40. mínútu en Valskonur tóku sig þá til og skoruðu átta í röð. Haukum tókst ekki að koma boltanum í netið frá 40.–59. mínútu en settu eitt sárabótamark undir lokin og töpuðu með 11 mörkum í stað 12. vísir / anton brink Tvö stig skildu liðin að fyrir leik en nú eru þau fjögur. Valur í fyrsta sæti með 24 stig og Haukar með 20 stig í öðru sætinu. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór að venju mikinn í liði Vals og skoraði 11 mörk. Elín Klara varð markahæst hjá Haukum með 8 mörk. Haukar fundu engar lausnir við ógnarsterkri vörn Vals. vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink Tveir aðrir leikir voru samtímis á dagskrá í kvöld. ÍR lenti undir en vann sig til baka og endaði á 24-21 sigri gegn Stjörnunni. Afturelding vann svo 23-13 gegn neðsta liði deildarinnar, Þór/KA. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Það var hart barist frá upphafsflauti á Hlíðarenda og liðin skiptust jafnt á mörkum fyrstu mínúturnar. Valskonur unnu sér inn smá andrými eftir tíu mínútna leik þegar þær komust tveimur mörkum yfir. Haukar eltu og klukkuðu svo Val loksins á 26. mínútu þegar þær jöfnuðu í 13-13, en Valur svaraði vel með tveimur mörkum sem þær héldu þar til hálfleiksflautið gall í stöðunni 18-16. vísir / anton brink Fljótlega í seinni hálfleiknum tók Valur algjörlega völdin í leiknum. Tveimur mörkum munaði enn milli liðanna á 40. mínútu en Valskonur tóku sig þá til og skoruðu átta í röð. Haukum tókst ekki að koma boltanum í netið frá 40.–59. mínútu en settu eitt sárabótamark undir lokin og töpuðu með 11 mörkum í stað 12. vísir / anton brink Tvö stig skildu liðin að fyrir leik en nú eru þau fjögur. Valur í fyrsta sæti með 24 stig og Haukar með 20 stig í öðru sætinu. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór að venju mikinn í liði Vals og skoraði 11 mörk. Elín Klara varð markahæst hjá Haukum með 8 mörk. Haukar fundu engar lausnir við ógnarsterkri vörn Vals. vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink Tveir aðrir leikir voru samtímis á dagskrá í kvöld. ÍR lenti undir en vann sig til baka og endaði á 24-21 sigri gegn Stjörnunni. Afturelding vann svo 23-13 gegn neðsta liði deildarinnar, Þór/KA.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36