Ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en klukkutíma í senn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. janúar 2024 14:04 Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. Vísir/Arnar Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf, útgerðarfélags í Grindavík, segir ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en eina klukkustund í senn. Hann segir starfsmenn sína merkilega bratta miðað við aðstæður. „Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sjá meira
„Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf