Geldingar- og ófrjósemisaðgerðir á kostakjörum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2024 15:45 Dýraspítalinn í Víðidal ætlar að leggja sitt af mörkum til að sporna við offjölgun katta. Getty Vegna mikils fjölda heimilislausra katta í athvörfum landsins, hyggst Dýraspítalinn í Víðidal bjóða upp á „geldingar- og ófrjósemisaðgerðadaga“ í næstu viku. Markmiðið er að reyna að sporna við fjölgun katta. Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum. Dýr Kettir Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum.
Dýr Kettir Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira